Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 5

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 5
1. tbí. Sunnudagur 9. janúar 1949. 1. árg. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANÐS, sem aú cr orðið 85 ára gamalí, hefur í full 40 ár verið til húsa á efstu hœð safnahússbyggingarinnar við Hverfisgötu, en vonir standa til þess, að á þessu ári verSi það flutt í hið hýja heimkynni sitt vestur í háskólahverfi. Það þótti því að ýmsu leyti vel til fallið, að lýsa safninu stuttlega, eins og það kemur fyrir sjónir í þeim vistarvcrum, sem verið hafa hæli þess í fjóra tugi ára, áður cn þáð kveður þann stað. Innan eins árs eigum við í vændum að geta séð safnið í nýju umhverfi, þar sem það nýtur sín betur og eigi er þörf á að þjappa því svo ákaflega saman, sem orðið hefur að gera fram til' þessa. Ég sneri mér þvi til Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar, og bað hann að sýna mér safnið og segja dálítið frá ýmsum þeim gripum, sem þar eru merk astir. Varð Kristján ágætlega við þessum tilmælum og fór með mér um allt safnið. Verður hér á eftir greint frá nokkrum þcim spurningum, sem fyrir hann voru lagðar, og svörum þeim, seni Kristjan gaf við spurningunum. En áður én að því er vikið verður gerð hér dálítil grein'fyrir stofnun safnsins og sögu. Er þar cinkum farið eftir ritgerð Matthíasar Þórðarsonar, sem birt ist í ,,Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1912." ÞJOÐMINJASAFNÍÐ STOFNAÐ. Vorið 1860 fannst skammt frá Bald. ursheimi í Mývatnssveit forn dys með mannsbeinum og hestbeinum í og •K^m ALÞÝÐUHELGIN, sem hér kcmur út í fyrsta sinn, cr gefin út af Alþýðublaðinu, og mun rit- ið koma út um hverja helgi. Mun það fylgja blaðinu bæði til fastra kaupenda og í Iausasölu. Alþýðuhelgin mun leitast við að flytja Icsendum blaðsins skcmmti. og fróðleikscíni margs konar, og vcrður blaðið að jafnaði skrcytt j mörgum mj ndum. Að svo mæltu [ bjóðum vcr hvcrjum lcsanda aö j dæma f yrir sig. I *• ýmsum hlutum, er bentu á að dysin var karlmannsdys frá elztu tímum sögu vorrar. Sigurður Guðmundsson málari, sem þá hafði um skeið lagt allmikla stund á .menningarsögu og fornfræði, ritaSi ýtarlega skýrslu um fundinn og birti hana í Þjóðólfi 10. apríl 1862. í næsta blaði Þjóðólfs birti Sigurður síðan ,,hugvekju til íslendinga" um að stofna ..þjóðlcgt forngripasafn". Mun sú hugvekja hafa vakið nokkurn áhuga á málinu. Hinn 8. jan. 1863 ritaði Helgi Sigurðsson á Jörva, síðan prest á Melum í Mela. sveit, áskorun til almennings eða opið bréf um íslenzkar formenjar, hvatti til að safna þcim saman á einn stað og vai'ðvcita þær svo að landið gæti cignazt ,,1'slenzkt fornmenjasafn". Kvaðst hann sjálfur ciga 15 forngripi, cr hahn hafði safnað, og gaf þá alla sem visi að islenzku þ-jöðmin.iasaíni. Grein þessa scndi Helgi Jóni Árnasyni bókaverði, og varö það úr, að Jón tók að sér yfirumsjón hins váentanlega Sigurður málari safns. Fyrstu gripirnir, sem til safsins bárust, voru munir þeir, sem fundizt höfðu í dysinni hjá Baldursheimi og komu Sigurði málara til að rita hug. vekju sína. Frumgjöf Helga Sigurðs- sonar barst Jóni Árnasyni litlu síðar. Óskaði Jón þoss, að Sigurður Guð. mundsson yrði ásamt sér skipaður umsjónarmaður við safnið. Gerðu stiftsyfirvöldin það með bréfi 5. ágúst 1863. Þar.með mátti segja, að safniö væri komið á laggirnar, cnda fóru nú gripir að drífa að smám saman. Voru þeir þó eigi orðnir ncma 42 við árslok 1863, cn undirstaðan hafði verið lögð að þcirri stoínun, scm á ókomnum öld. um mun vei'ða cinhvcr dýrmælasla þjóðargersemi íslcndinga. SAFNIÐ OG SIGURÐUR MALARI. Þó að Jún Árnason væri í orði

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.