Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 7

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 7
"S ';^'J i IJIfJPP? ^-___*l_ ALÞYÐUHELGIN dælingur að ætt. Bíður hans mikið og veglcgt vcrkefni, að ílytja saínið í hið nýja hús og koma því þar vel og smekkvíslcga íyrir. Mun allir, sem til þekkja, hyggja gott til staría hans við safnið. Hann cr og prýðilcga rit- fær, cins og bók hans nýútkomin, „Gengið á rcka", bcr um ljóst vitni. Er cigi að' cfa, að hann mun vcrða mikill nytjamaður íslcnzkrí þjóð'. mcnningarsögu, cf allt íer með fclldu. RABBAÐ VIÐ KRISTJÁN ELDJÁRN. Fyrir skömmu hcimsótti 6g Kristján Eldjárn'í ríki hans, gekk mcð honum um safnið og lagði íyrir hann ýmsar íorvitnisspurningar. Lcysti hann úr þcim vcl og greiðlega. Var gaman að hlíta leiðsögn hans þcssa stund, cnda kemst maður einkeimilcga nærri íortíðinni við nokkra viðdvöl þarna á cfri loftum safnahússins. Á göngunum upp til safnsins er maður á skcmmlilegan hátt minntur á hina eiginlegu feður þess, Sigurð Guðmundsson málara og síra Helga Sigurðsson. Þar cru myndir þcirra beggja, og vekur sérstaka athygli hin prýðilega sjálfsmynd Sigurðar Guð- mundssonar. Sýnir þessi eina mynd ljóslega, hve ágætur listamaður Sig- urður hefur vcrið. Þar cru cinnig leiktjöld Sigurðar frá fyrstu sýning. um Skuggasvcins. Þegar maður kemur upp á loftið, vckur Kristján fyrst af öllu athygli mína á þvi, hvc öllum hinu mörgu gripum cr sérlcga vcl fyrir komið í Altarið og altai'isklæöið frá Hólum. Hinir heilögu biskupar. — Englar standa báðuirn nregin við þá. Kal'.Okurinn i'-nikli frá Skál- hölti. Hann er úr gylltu silfri, með greypturr. myndum og steinum. TaKnr vei_ ííakkt listaverk frá 14. öld. óllum þrengslunum, scm þarna eru. Ber allt vott um sérstaka smckkvísi og hirðuscmi Matthíasar Þóroarsonar; má þar um scgja, aö verkið loíar meis'arann. KIRKJAN. Fyrsta dcild safnsins, sú cr geátur. inn kemur fyrst inn í, cr kölluð' Kirkjan, Þar cru saman kojnnir alls. konar kirkjugripir frá ýmsum tímum sumir úr kaþólskum sið, aðrir írá síð. cri ölcum. Er hér ágætt safn kirkju. gripa /rá miööklum, mörg prýðilcg listavcvk, s?m bcra vott um mikinn hagleik og listiðnað á háu stigi Nú tck cg að spyrja: — Ilvcrjir cru clztu kirkjugripir safnsins? — Einna elztur cr hin forni róðu- kross frá Upsum í Svarlaðardnl. Haun hangir þarna yíir Öyrunum. Kross þcssi sýnir liina rómönsku, konung- legu krossfestingarmynd, og cr að óllum likindum ckki yngri cn írá 12. ökl. — Er ckki sjaldgælt að svo gamlar helgimjyidir hafi gcymzt? — Bljög sjaldgæft. Fjöldinn allur af kaþólskum helgimyndum hcfur al. gcrlega glatazt. Sézt í gömlum mál dðgum, að margar kirkjur hafa átt fjöldann allan af slíkum gripum. — Og nú eru þcir flcstir horfnir? — Já, því miður. Vafalaust hafa margir þcirra verið eyðilagðir vilj. andi á sið'askiptatímanum. Sérstaki lcga hafa dýrlingamyndirnar orðið hart úti. Langmest hefur varðveitzt af myndum aí Maríu moy með barnið og krossfcstingarmyndum. Menn hafa fremur kinokað sér við að fleygja þeim. En hér getur nú að líta þær lcifarj scm aldirnar hafa eftir skilið af þcssum útskornu kirkjumyndum. Sumr.r þéirra eru ágæt listaverk. — Eru þær yfirleití íslenzkar? — Neij óhælt mun að fullyrða, að þær séu flestar af erLendum uppruna, margar þýzkeri ¦— Eru hér ckki flciri mcrkir grip. ir frá kaþólskum tíma? — Eg cr nú hræddur um þaö. Ekki má gleýma hinum ágætu, út. saumuðú altariskÍLcðum, cins og t. a. m. altariskkeðinu mikla irá Hólum í Hjaltadal, — þaö cr hérna, —þar sem saumaðar cru mcð fornum, ís. lcnzkum saum myndir af hinum þrcmur hclgu biskupum . vorum,

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.