Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 9

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 9
ALÞYÐUHELGIN ur er Skrúðhúsið. Eru þar marg. ir kirkjulegir gripir og ýmsar aðrar minjar kristnihalds í landinu. í miðjum sal er skápur með gler- hurðum og í honum skrúði fagur. Kristján Eldjárn skýrir frá því, hvaða gripur þetta sé.. — Hér er biskupskápa Jóns biskups Arasonar, hluti af skrúða þeim hinum mikla og glæsilega, sem Jón gaf Hóladómkirkju og mjög var rómaður á sínum tíma. Af þessum skrúða er einnig til mjög fagur messuhökull, sem við endurheimtum frá Dan. mörku 1930. Síra Ólafur Tómasson minnist á skrúða þennan í erfikvæði sínu eftir Jón biskup og syni hans. Þar segir: „Skínandi var skrúðinn einn, er skenkti hann heim til Hóla, með flugel allur fagur og hreinn flúraður í þeim skóia, sem langt í löndin er; aldrei borið hefur annað siíkt enn fyrir sjónir mér; veit ég fátt svo fólkið ríkt, að finni hans líkann hér." ___T-Tvai"! pr h£r flpirp áff!»trq Prina? ___ /\.r\nov <;tArrnQrV"r fornPrimir r^r ripr tíl c-íVni<; Tiin milrlo t-»nr?í frí VpT. VnA-Pr-r.-tö^nro ^iin pr +TT'rr>-»lo1onc;t * frfrmpcti fjrin'"- =í>fric;in<s prj^a kimn vWn prlondis F.r «loi>Silo<»t til Viojn; aQ* VÍta. nð h0t+q rlvrrnnatq listpvork er HÚ pftur Vrm-iiPi Vi^im til íclpnrlc pftjr lancq n+VtTfi TTiirflin or tplin fro Twí um 1200. líkleeia íslenzk smíði. af- burðavel p^rð. i — Hvaða biöð.og myndir eru hér í sýninearnúltum? — Þetta . eru blöð úr fsl^nTknni skinrihqndritum. aðalleéa t.íðasönirs. bóknm. Þött hér sé urri sl'tur ein að ræða. sýna bau vel hinn sr!iilr!nr1^<?a fráearff skinnhpndri+pnria og mvnd-' skrevtineu beirra. ..lvsinfarnpr" svo. nefndu. sem margar eru grinfallePar. En þessi slitur minna ónotalega á tvennt: Þau sýna hver urðu örlög alltof margra ágætra handrita, sem eyðilögð voru af fáfræði -eða hirðu. leysi, — og jafnframt verður manni hugsað til þess, að öll hin dýrmætu skinnhandrit vor, sem komust hjá skemmdum og eyðileggingu, skuli vera niður komin í erlendum söfnum. — Margt fleira ágætra gripa erv hér í Skrúðhúsinu, og minntist Kristján á ýmsa þeirra, þótt hér verði eigi fleiri nefndir. Þar eru prédik. unarstólar, altaristöflur, róðukrossar, skírnarföt, kirknibekkir og útskurður úr' kirkium. minningatöflur og mikill ficldi legsteina frá miðöldum. Eru þeir flestir með rúnaáletrunum. Skápur Bólu-Hjálmars. sem 'útskornar postulamyndir frá Þinfeyrum og prédikunarstóll úr TTÍTVAT/,ÍNSSAFNie. Áður c»n rlö'ld hinna kirkiulegu mnna er k^rld að fullu. gengur mað- ur inn í sérstaka stofu, þar sem gevmt. er Vídalínssafriið svonefnda. Þar r>r sð f'nna hið merka gripasafn, &nm J(?n konsúll Vídalín og Helga kona' hans' át+u og arfleiddu þjóð. minjasafnið af eftir sinn dag. — Voru gripir þessir ekki um skeið komnir út úr landinu? spyr ég Kristián. — Jú. þeir voru allir komnir til Danmerkur. Það var því ómetanleg- ur búhnykkur að fá alla þessa muni heim aftur, þar eð eins mátti búast við að þeir væru horfnir úr landi fyrir fullt og allt. — Hér er þá ýmislegt góðra muna? — Já. í Vídalínssafni eru einkum ýmsir stórmerkir kirkjugripir, svo Hoipdómkirkiu, svo að eitthvað sé néfnt. ¦— Pn ¦\rcrnlr?lncrir crrinir? •—a TDQÍr »H1 V>£r oinnip rnargir Og rnfi Vvpr f pllrn fromott^ röfí nr'fna fag-- uripp"a iítcVnrinn clr^n. eftir Hiálmar Jnnocnn clrnld í IRnlu. T-fricti$n c"nrli mfc' sVpninn off vprð rn^r Vtorlp st.prcvnt s$ K«nrwri smíðis. rírin skálrlsins. P.r sVánnrinn frnbaer- ler»a v*»l skrvrinn o™ hið n«íetast,a lista. verk Framhlið hans skrevtir hið rjrýðilioppcta róspfh'ir. en á skánhurð. ina er skorið skilninsstrégóðs og ills, ásamt Adam og Evu og höggormin- um. Nafn Hiálmars er einnig rist rúnum á skáphurðina. .Nú kveður maður hina kirkiulegu deild Þióðminjasafhsins. Ef skoðand- inn gefur sér nægan tíma til að kynn. ast hinum fjölbreytilegu kirkiugrip. um safnsins, kemst hann í ótrúlega Frh. á bls. 7.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.