Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 10

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Blaðsíða 10
6 ALÞYÐUHELGIN KRONPRINSINH DEYR. SMÁSAGA EFTÍR ALPHONSE DAUDET. ALPHONSE DAUDET, í. 1840, d. 1876, franskt skáld og rithöfundur, ættaður frá Suður-Frakblandk Þótt li ann sc talinn incðal forvigpsinanna raunsæisstcfnunnar í frönskum bókmeimtuin, var hann svo rómantískur að cðlisfari, að þcss gætir mjög í flcstum ritum hans. Háð hans minnir oft á Alexandcr Kiclland og Gcst Pálsson, cn auk þcss cr lctí og græskulaus kímni citt höfuðcinkcnni sagna hans og lcikrita. Á íslcnzku hcfur fátt citt verið þýtt cftir Daudct. Ein frægasta smásaga hans, „Litla geitin hans scra Sigurðar“, birtist í Vöku í ágætri þýð'ingu Laufcyjar Valdimarsdóttur. Þar hyllir hann frelsisþrána, scm cr sjálfu Krónprinsinn litli cr vcikur, vcsal. ings litli krónprinsinn er kominn í dauðann. Dag og nótt er Krists hsilagi líkami settur fram í öllum kirkjum í ríkinu óg stóreflis vaxkerti loga til þcss að konungsbarninu batni. Sorg. in læðist um allar götur í höfuðstaðn. um, alstaðar cr hljótt, engum klukk. um cr hringt og hcstarnir fyrir vögn. unum fá ckki að fara ncma fetið. Við liallardyrnar stcndur stór liópur borgarbúa og horfir í forvitni á gull skrcytta konungsþjónana, scm standa þar fcitir á kroppinn og merkilegir á svipinn. Þeir skrafa saman í liálf. um hljóðum. Öll hirðin cr í uppnámi. Hcrbcrg. isþjónar og hirðmeistarar stökkva upp og ofah marmarastigann. Salirn. ir eru fullir af hirömönnum í silki. skrúða, sem iða lil og frá af óþolin mæði, læðasl á tánum hvcr til annars og spyrja cftir seinustu íréttunum. í brciðum forsölitm hallarinnar slanda hirðmeyjarnar, hneygja sig hver fyrir annari, að réttum hirðsið, með tárin i augunum og- grátstafinn í kverkunum, og svo taka þær upp bródcraða vasaklúta til aö þurrka sér um augun. í blómasalnum cr heill hópitr af Jæknum í síðum frökkum. Gcgnum rúðurnar cr liægt að sjá til þeirra, þegar þeir eru aö pala höndúnum í löngu, svörtu ermunum og hrista höfuðin, svo liákollurnar dingla. Lærimeistari krónprinsins og rcið. kcnnari hans ganga þungbúnir um fyrir utan og bíða eftir ályktun lækna. ráðsins. Eldasveinar hlaupa fram hjá þeim og heilsa ekki. Reiðkennarinn lífinu dýnnætari. blótar og ragnar cins og hciðingi cn lærimeistarinn tuldrar 1 jóð cftir Hóraz. Stundum heyrist Imeggjað einhvern vcginn raunalcga niðri í hcsthúsinu. Þar stendur hestur krón. prinsins; hcstadrcngirnir liafa alvcg gleymt að gcfa honum; hann liorfir á tóma jötuna fyrir framan sig og' hneggjar. — En konungurinn? Hvar er lians hátign, konungurinn? Konungurinn hefur lokað sig inni í herbergi sínu í höllinni. Konungum er ekki um, að mcnn sjái þá gráta. Það er allt annað mál um drottninguna. Hún situr við rúm krónprinsins og andlitið flóir í tárum; stundum stynur hún svo þung. an, að því cr líkast, scm hún væri þegar komin í sorgarbúninginn. í litla rúminu sínu liggur krón. prinsinn mcð aftur augun, hvítari en koddinn undir höfði hans. Allir halda, að hann sofi, cn hann sefur ckki, litli króriprinsinn. llann snýr sér að móð. ur sinni og þegar hann sér hana gráta, segir hann: „Hví eruð þér aö gráta, yðar hátign, móðir mín. Segið mér satt, haldið sér cins og hinir að ég cigi bráðum að deyja?“ — Drottn. ingiri ætlar að svara honum cn gctur það ekki fyrir ekka. „Grátið' ekki, yðar liátign; þér gleymið, að ég cr krónprins, og krón- prinsar geta ekki dáið . . Drottn. |inUunnj verður cnn þyngra njðri fyrir, svo hún kcmur ekki upp nokkru orði og vesalings prinsinn verður hræddur. „Heyrið þér“, sagði hann, ,,ég vil ekki að dauöinn ko^ni og taki mig; ég skal finna einhver ráð til þess að varna því, að liann komi liingað. Látið þér kalla á fjöru- tíu hermenn úr lifverðinum til að vcrnda rúmið mitt. Látið koma með hundrað fallbyssur hérna undir glugg ann og látiö menn standa við þær nótt og dag, rciðubúna að skjóta, hvcnær scm vera skal. Þá má dauð. inn svei mér vara sig, ef honum skyldi dctta í hug að koma hingað.“ Til þess að gera konungsbarninu litla til gcðs gcfur drottning bcnd- ingu um, að svo skuli að farið, scm hann biður. Fallbyssur cru fluttar undir liallargluggana og fjörutíu risavaxnir hcrmenn mcð svcrð i höndum koma inn í licrbergi kon. ungssonar og raða sér kringum rúm. ið. Hann þckkir einn af þcim og kallar á hann: ,,Lorain, Lorain". Gamli bermaðurinn gcngur nær rúminu. „Mér þykir vænt um þig, Lorain minn . . . Láttu mig snöggv. ast sjá sverðið þitt. . . . Ef dauðinn ætlar að taka mig, þá drepur þú hann, er það ekki?“ ,,Ja . . . yðar konunglcga tign . . .“ Tvö tár runnu ofan eftir gömlu, vcð- urbitnu andliti hermannsins. Nú kemur hirðpresturinn til krón. prinsins, talar eitthvað við hann í lágum hljóðum og sýnir honum róðu. kross. Prinsinn litli hlustar á hann alvcg hissa og grípur svo fram i fyrir honum. „Eg skil hvað þér farið, herra ábóti, en gæti þá ekki hann Beppo, vinúr minn, dáið í staðinn fyrir mig, ef honum væri borgað yel fyrir það?“ Hirðpresturinn heldur áfram að tala við hann í lágum hljóð. um og prinsinn litli verður alltaf meira og meira hissa. Þegar hirðpresturinn þagnar, segir prinsinn og stynur þungan: ,,Allt, sem þér hafið sagt mér er mjög sorglegt, hcrra ábóti, cn eitt Jiuggar mig þó, og það cr, að hann góði guð er frændi minn og hann gctur varla verið þekktur fyrir að taka ekki á -móti mér eins og tign minni sa;mir.“ Síðan snýr hann sér aö móður sinni og segir: ,,Látið þér koma mcö bcztu fötin mín, hcrmelínsjakkann minn og silki. skóna; ég ætla að prúðbúa mig fyrir englunum og ganga í krónprinsbún. ingi um í paradís.“ í þriðja sinn lýtur hirðpresturinn niður að sveininum unga og talar lengi við liann í lágum hljóðum . . .

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.