Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Page 5

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Page 5
1. tbí. Sunnudagur 9. janúar 1949. 1. árg. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS, sem nú er orðið 85 dra gamaií, hefur í full 40 ár veriff til húsa á efstu hssff safnahússbyggingarinnar við Kverfisgötu, cn vonir standa til þess, aff á þessu ári verffi þaff fluít í hi'ð 'nýja heimkynni sitt vestur í háskólahverfi. Þaff þótti því aff ýinsu leyti vel til fallið, aff lýsa safninu stuttlega, eins og þaff kemnr fyrir sjónir í þeini vistarverum, sem verið hafa hæli þess í fjóra tugi ára, áffur cn þáð kveffur þann síaff. Innan cins árs eigum við í vændum að geta seff safnið í nýju umhverfi, þar sem það nýtur sín betur og eigi er þörf á aff þjappa því svo ákaflega saman, sem orffiff hefur að gera fram til þessa. Ég sneri mér því til Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarffar, og bað hann aff sýna mér safnið og segja dálítiff frá ýmsum þeim gripum, sem þar eru mcrk astir. Varff Kristján ágætlega viff þessum tilmælum og fór raeff mér um allt safnið. Verffur hér á eftir greint frá nokkrum þcim spurningum, sem fyrir hann voru lagffar, og svörum þeim, sem Kristján gaf viff spurningunum. En áffur cn aff því er vikiff verffur gerff liér dálítil grein’fyrir stofnun safnsins og sögu. Er þar cinkum fariff eftir ritgerff Matthíasar Þórffarsonar, sem birt ist í ,,Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1912.!! ÞJOÐMINJASAFNÍÐ STOFNAÐ. Voi'ið 1860 fannst skammt frá Bald- ursheimi í Mývatnssveit forn dys með mannsbeinum og hestbeinum í og ALÞYÐUHELGIN. ALÞÝÐUHELGIN, sem hér kcmur út í fyrsta sjnn, cr gcfin [ út af Alþýffublaðinu, og mun rit j iff koma út um hverja helgi. Mun j það fylgja blaðinu bæði til fastra j kaupenda og í lausasölu. ! Alþýffulielgin mun leitast viff aff ! flytja lesenöum blaffsins skemmti. og fróðJeikscíni margs konar, og verffur blaöiff aff jafnaffi skrcytt mörguni myndum. Aff svo mæltu bjóffum vér hverjum lcsanda að dæma fyrir sig. *------------------------* ýmsum Iilutum, er bentu á að dysin var karlmannsdys frá elztu tímum sögu vorrar. Sigurffur Guðmundsson málari, sem þá hafði um skeið lagt allmikla stund á .menningarsögu og fornfræöi, ritaði ýtarlega skýrsiu um íundinn og birti liana í Þjóðólfi 10. apríl 1862. í næsta blaði Þjóðólfs birti Sigurður síðan ,,hugvekju til íslendinga“ um að stofna ,,þjófflegt forngripasafn“. Mun sú hugvekja haía vakið nokkurn áhuga á málinu. Hinn 8. jan. 1863 ritaði Ilelgi Sigurðsson á Jörva, síðan prest á Melum í Mela. sveit, áskorun til almennings cða opið bréf um íslenzkar formenjar, livatti til að safna þcim saman á cinn stað og varðvcita þær svo að landið gæli cignazt ,,íslenzkt fornmenjasafn“. Kvaðst liann sjálfur eigá 15 forngripi, ci' hahn háfði safnað, og gaf þá alla sem visi að íslenzku þ-jóðininjasafni. Sigurður málari safns. Fyrstu gripirnir, sem til safsins bárust, voru munir þeir, sem fundizt höfðu í dysinni hjá Baldursheimi og komu Siguröi málara til að rita hug. vckju sína. Frumgjöf Helga Sigurðs- sonar barst Jóni Árnasyni litlu síðar. Óskaði Jón þess, að Sigurður Guð. mundsson yrði ásamt sér skipaður umsjónarmaöur við safnið. Gerðu stiftsyfirvöldin það með bréfi 5. ágúst 1863. Þar.með mátti segja, að safnið væri kcunið á laggirnar, cnda fóru nú gripir að drífa að smám saman. Voru þcir þó eigi orðnir ncma 42 við árslok 1863, cn undirslaðan hafði vcrið lögð að þeirri stoínun, sem á ókomnum öld- um mun veröa einhvcr dýrmætasta þjóðargersemi islendinga. SAFNIÐ OG SIGUllÐUR MÁLAKI. Þó aö Jón Árnason væri í oröi Grein þessa sendi Helgi Jóni Árnasyni bókaverði, og varð það úr, að Jón tók að sér yfirumsjón hins væntanlega

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.