Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Qupperneq 12

Alþýðuhelgin - 09.01.1949, Qupperneq 12
8 ALÞÝÐUHELGIN Á VÖKUNNI Klukkan var kaþélsk! Það er sagt, þegar þakklætishátíðin var haldin 1817, í minningu um*%iða. skiptin, og átti að samhringja klukk- um í Hvammi í Hvammssveit, að 'hin mesta klukkan, er venjulega var til hringinga höfð, og þótti hin hljóð. bezta, væri þá svo stöð og írábrugðin ■ eðli sínu, að úr henni varð aðeins náð litlum, dimmum eim, hvernig sem menn reyndu að berja hana. Þótti mönnum það ekki einleikið, og gátu aldrei vitað. hvað valda mundi, en það ei't þóttust 'm$nn af sögnum vita og msð sannindum, að Idukka þessi hefði verið lengi í ITvammi- og allar götur ofan úr pápisku. lísésta sunnudag þar eítir var klukkunni hringt, og hélt hún þá vénjuíegu hljóði sínu, og aldrei hvað hafa bórið neitt á henni síðan. (Séra Friðrik Eggerz). Lausnarinn og hundarnir. Þegar ffelsárinn umgekkst hér á jörðinni, gérði hánn mörg tákn ög störmerki,' sem hvergi finnást rituð. Einu sinni var hann á'ferð í háglendi einu, þar sém • margir hjarðmenn voru með hjarðir síhar. Gengu sauð-,- irnir illa hjá þeim. Tók lausnarinn þá grasvöndul og sneri milli’handa sér, og skapaði þar hund til þjónustu hjarðsveinunum. Þegar hundar léggj- ast, snúá þeir sér jáfnáii í hring, og kemur það af því ao lausnarinn sneri grasvöndulinn saman, þegár hann skóp hundinn. (Þjóðs. J. Þ.) Steinn biskup. Á dögum Steins biskups á Hólum höfðu ýmsir skólapiltar gengið í leynilegt galdrafélag, og héldu sam komur sínar í rökkrinu. Þeir af pilt- um, sem í félag þetta gengu, áttu allir að raka skegg sitt. Einu ;sinni, þegar þeir voru á galdrastefnu, kom Steinn biskup í herbergið sama, því hann hafði komizt að þessum samtök. um pilta, og því mað, að þéir höfðU gjört það að lögum, að raka sig. Kvað biskup þá vísu þessa: „Hér kemur maður og heitir Steinn, hefur skegg á grönum; ■ ~hann mun verða eftir einn, ekki er rakað af hönum“. Elízafcet pvinsa'S5a, ásamt mann' sínum cg ■ fnumbui’ði þeirra. ■ Við þetta urðu.piltar bæði sneypt ir og skelkaðir, cr biskup kom svona óvörum inn á þá; slitu þeir þegar samkomunni, og hættu galdranámi. Álög á Króksfjarðareyjum. Það.er sögn, að í gamla daga hafi ekkja ein búið að Króksfjarðarnesi. Ekki er getið nafns hennar, en sonu átti hún tvo. Sendi hún þá eit’t sinn til lundatekju í Króksfjarðareyjar, en það óhapp bar að, að báðir þeir drukknuðu í för þeirri. Er þá sagt, að ekkjan hafi lagt það á eyjarnar, að aldrei skyldi lundi í þeim staðnæm- ast upp frá því, og þykir það hafa rætzt, því til skamms tíma hefur þar engin lundatekja verið, svo langt, sem menn til vita. Er þó sagt, að sjá megi enn merki til þess, að mikill lundi hafi verið í eyjum þessum til íorna. (Friðrik Eggerz). Helguhóll. Hjá Grund í Eyjafirði er hóll einn, er nefnist Helguhóll. í þeim hól er 'sagt, að Grundar-Helga hafi látið haugsetja sig, en hún var auðkona hin mesta og þar eftir ágjörn. Sagt er, að hún hafi látið bera fé mikið í hól þenna; en er menn fóru að grafa í hann, sýndist þeim Grundarkirkja vcra að brenna. IIlupu þeir þá til og vildu slökkva eldinn; en þetta voru eintómar missýningar, til að aftra graftarmönnum frá fyrirtæki sínu. (Þjóðs. J. Á.). ALÞÝÐUHELGIN Vikurit Alþýðublaösins. Ritstjóri Stefán Pjetursson. »u—uu—uu—mi—mi—nu»—ii»—nu—>iui—.uu—uu—nu—i«J*

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.