Alþýðuhelgin - 18.06.1949, Blaðsíða 11

Alþýðuhelgin - 18.06.1949, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUHELGIN 171 „Nýr Nessías." Tliiri'» '-r>ab'’aT’ fencru n''>le«a ein- kennilesa heím''ókn. Þangað kom Ameríkumaðurinn Krishna Venta, sem stenöur á því fastara en fótun- um, að hann sé messías. Gengur hann í klæðnaði, sem mjög er í sam- ræmi við almennar hugmyndir um klæðnað slíks himinborins sendi- boða. Er hann jafnan borfættur og sveipaður hvítri skikkju. Þegar hann er spurður, hversu gamall hann sé, kveðst iiann vera hafinn yfir allan aldur, en lætur þess getið einkar hógværlega, að hann hafi komið snöggvast til Lundúna fyrir 1900 árum! „Borgin hefur breytzt, en íbúarnir ekki,“ segir hann með spekingssvip. Kona hans, sem ferðast með honum klædd eins konar nunnubúningi, er 34 ára gömul. Hún var áður mormóni í Utah. Þegar blaðamenn koma á fund þessa „mess- íasar“, verður kona hans jafnan fyrir svörum. Hún skýrir svo frá, að maður hennar hafi 80 þús. áhahg- endur í Bandaríkjunum einum, en auk þess allvænan hóp í ýmsum öðr- um löndum. — Senn mun Krishna Venta flytja fagnaðarboðskap sinn í Stokkhólmi, París og Rómaborg. S S s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s bábjartan dag sem á nóttum. Þegar ^henn fóru yfir skarðið, steyptist skýflókinn niður á ferðamenn, en korn aldrei nema á einn mann í senn, Þótt fleiri væru bæði á undan og eftir, og varð það bráður bani þess, er fyrir varð. Þetta ágerðist er leið ffam á 18. öldina og varð mörgum hianni að bana. Þó komust menn oft klakklaust yfir skarðið! Um 1730 hafði þessi ófögnuður haldizt hér um kil í 100 ár og tók þá mjög að versna. -^auð þá Steinn biskup Jónsson síra ^orleifi að halda guðsþjónustu og kænagerð á skarðinu. Síra Þorleifur Vai' þá kominn að Múla og orðinn Prófastur í Þingeyjarsýslu. Árið 1735 var altari reist á skarðinu og fór síra Þorleifur þangað vestur og hélt þar guðsþjónustu, og var við- staddur rriikill mannfjöldi. En eftir það hvarf loftsjónin, og hefur enginn beðið tjón af henni síðan.*) Síra Þorleifur var maður all- tryggur og bjargvættur mikill þeim mönnum, er hann vildi vel. Urðu og flestir undan honum að láta, þegar hann var í reiðum hug. Skúli Magn- ússon, er síðar varð landfógeti, var sýslumaður í Skagafjarðarsýslu og bjó að Stóru-Ökrum. Hann var stjúpsonur síra Þorleifs. Hann hafði tekið í varðhald fyrir stuttu tvo *) Það, sem hér er sagt um Siglu- fjarðarskarð, er að mestu tekið eftir Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. skólastráka, er voru náskyldir síra Þorleifi, þeir hétu Skafti og Ulugi. Síra Þorleifur varð þess vís og reið vestur að Ökrum; kom þar síðla dags. Vinnukona gekk til dyra og kvaddi prestur hana og spyr, hvort fanturinn Skúli sé heima. Bað hana að skila til hans að láta lausa band- ingjana eða þola ofríki ella. Vissi Skúli þegar, hver kominn var og leysti bandingjana, og fóru þeir út til síra Þorleifs, en hann tók þá að sér. Ekki fundust þeir Skúli í það sinn. Varð ekki af eftirmálum, og kom mál þeirra Skafta og Illuga aldrei í dóm. Síra Þorleifur var rekt- or á Hólum 1707—1708. Hann var stiftprófastur um nokkur ár, fyrst á undan Steini biskupi og síðan eftir

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.