Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 24

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 24
ar ogannara nytja, á mörgum bæjum, stundum einnig til íóðurs í liarð- indum. Er það víða gert af lítilli fyrirhyggju með þrifum skógarins. Ber liann líka mikil merki þess. Þó hann sé víða svo þéttur að það standi honum fyrir þrifum, er hann lítið grisjaður, heldur eru höggvin rjóður og sumsstaðar allstór. Nálægt miðjum skóginum eru hæstu hríslurnar víða þrír rnetrar og jafnvel meira, og geta verið allt að 15—20 sm í þvermál. Meðalhæðin er þó sennilega um 1,5—2 m. Flestir stofnarnir eru kræklóttir og marg- skiftir. í undirgróðri skógarins ber mest á þessurn tegundum: Empetrum nigrum, Arctostaphylos uva ursi, Callwia vulgaris, Vaccinium uligin- osum, Betula nana og Loiseleuria procumbens. Eru þessar tegundir ýmislega samanblandaðar og líka hver út af fyrir sig, á stærri og minni svæðum. Af grastegundum eru helztar, Agrcstis canina, Agrostis tenuis, Deschampsia flexuosa, Festuca rubra og á nokkrum stöðum Hierochloe oclorata. Af blómategundum er víða mikið og má nefna Rubus saxatilis, Bartsia alpina, Geranium silvaticum, þó heldur lítið, Gentiana nivalis og Viola canina. Ýmsar fleiri tegundir mætti telja, sem vaxa meira eða rninna innan um birkið, en virðast þó fullt eins vel mega teljast til gróðurs í gjám og sprungum, þar sem birki nær ekki fótfestu (blóm- lendi). 2. Austan í Skrattafelli (Ytrafjallshnjúk). Hnjúkurinn er hár og afar brattur efst. Niður undir miðju eru gróðurlausar lausaskriður, en neð- an við miðja brekkuna minnkar brattinn og er þar skógarkjarr á tölu- verðu svæði. Hefir vorið 1926 verið sett girðing um það, samkvæmt skógræktarlögunum, svo það er fullkomlega varið ágangi alls búfjár. Má þegar, eftir svo stuttan tíma, sjá árangur af friðuninni. Lágir runn- ar, sem beitin hafði áður haldið niðri, eru nú búnir að fá allt að 25 sm langa sprota ofan við brígslin eftir beitina. Þó er varla líklegt að þarna verði mikill skógur í framtíðinni, til þess er of bratt, nema á stöku stað neðantil, niðri undir jafnsléttu. Sennilega mætti nokkuð flýta fyrir með sáningu, að græða rjóðrin neðan til, því gróðurinn er svo gisinn, að birkifræ myndi að líkindum ná að festa þar rætur. Hæstu hríslur, sem ég rnældi í skóginum voru um 2,5 m en meðalhæð líklega innan við 2 m. Víða eru hríslurnar sveigðar að jörð og kræklóttar. 3. Núpsskógur. Hann er vestan í Garðsnúp, sem er nyrsti endi Fljóts- heiðar. Núpurinn er þar lágur, en brattur og talsvert skriðuhætt. Skóg- urinn á þar erfitt uppdráttar vegna snjóþyngsla, beitar og höggs. Skóg- arbelti þetta er um 3—4 krn á lengd en mjótt. Skógurinn er svipaður á vöxt og í Skrattafelli, en samfelldari. Ef að skógurinn eyddist þarna 22 Flóra - tímarit um íslenzka grasaeræöi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.