Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 99

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 99
Hins vegar er hann ekki talinn eins auðmeltur eins og sumir beztu matsveppirnir af blaðsveppatagi. Eins og þegar er getið, er kantarellinn sennilega fremur sjaldgæfur hér á landi og vil ég því beina þeirri áskorun til sveppaætna, að þeir umgangist hann með tilhlýðilegri virðingu. SUMMARY. In the summer 1961 the author found The Common Cantaharel, Cantharellus cibarius Fr., in Aðaldalshraun, North Iceland, this being the first record of this spe- cies from Iceland. In the summer 1963 the author found it again, now by Sker in Látraströnd. In both localities it grew in birch-coppices. (Newly it has also been found in the Vestfirðir peninsula). ATHUGASEMD. í sambandi við greinina Grasgarður á Akureyri í 2. hefti Flóru, er rétt að geta þess, að hugmyndin um grasgarð á Akureyri er mun eldri en þar kemur fram. Fyrsti vísirinn að grasagarði á Akureyri og þarmeð í landinu var stofnaður í Gróðrarstöðinni, árið 1908, af Sigurði Sigurðssyni, siðar búnaðarmálastjóra, en hann var þá forstöðumaður Gróðrarstöðvarinnar. Hann fékk Helga Jónasson, grasafræð- ing og bónda á Gvendarstöðum í Kinn, sem þá var nemandi í Gróðrarstöðinni, til að safna íslenzkum plöntum í garðinn. Vann Helgi við þetta í aukavinnu, mest á nóttunni, og tókst að ná þangað rúmlega 100 tegundum, sem settar voru í steinhæð norðan við Gróðrarstöðvarhúsið. Næstu sumur leit Helgi eftir steinhæðinni og bætti einhverjum tegundum við, en þegar Helgi gat ekki lengur haft eftirlit með þessum grasagarðsvísi, mun hann fljótt hafa gengið úr sér og sér nú ekki urmul eftir af steinhæðinni, né þeim plöntum, sem þar voru gróðursettar. Enda þótt þessi fyrsta tilraun með grasagarð á íslandi rynni þannig út í sand- inn, er hún vel þess verð að henni sé á lofti haldið og hver veit nema núverandi grasagarður dragi eitthvert dám af henni. Það væri raunar ekki ólíklegt. Gróðrarstöðin á Akureyri er tvímælalaust ein merkasta þjóðþrifastofnun, sem nokkru sinni hefur verið rekin á landi hér, og er leitt til þess að vita, ef garðurinn, sem nú er einn til minningar um þá fornu frægð, verður látinn níðast niður, sem allar horfur eru á. H.Hg. 7 TÍMARIT UM ÍSLENZK.A GRASAFRÆÐI - FlÓra 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.