Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2007, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2007, Síða 13
DV Hluturinn minn miðvikudagur 8. ágúst 2007 13 Hluturinn minn „Uppáhaldshluturinn minn er Guild-gítar sem ég keypti fyrir tíu árum af Begga Morthens. Þetta er al- gjör snilldargripur. Hef samið marga hittarana á þennan gítar og meðal annars lagið Síðan hittumst við aftur á leiðinni. Hann er með mikla sögu og búinn að ferðast marga hringi um landið og ber þess merki, hann er svona vel laminn og sjóaður í brans- anum og lifir virkilega sjálfstæðu lífi og þegar maður tekur hann upp og slær á strengina sér hann bara svolítið um þetta sjálfur. Þetta er svona mjög stór og gamall klassískur kassagítar. Þetta er Guild-gítar sem er mjög mikilvægt, gamli Guildinn sko. Þetta er alveg ekta gamldags blús kassagítar sem gæti hafa dottið ofan úr tré í Mississipi árið 1930.“ guild-gítarinn Helgi Björnsson, leikari og söngvari: Framhald á næstu opnu í uppáHaldi Þótt veraldleg gæði séu fólki misjafnlega mikilvæg eiga flestir hluti sem þeim þykir vænt um. Við töluðum við nokkra kunna einstaklinga og spurðum þá um þeirra uppáhalds hlut. Svörin voru æði misjöfn enda viðmælendurnir úr ýmsum áttum. Ein nefndi ísskápinn sinn, önnur rúmið, einn nefndi golfsettið en Helgi Björnsson nefndi, eins og sjá má hér að neðan, Guild-gítarinn sinn. Á baksíðu er rætt við verslun- arstjóra Góða hirðisins og verslunarstjóra Saltfélagsins. D V m ynd Ásgeir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.