Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2007, Blaðsíða 29
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Bak við stjörnurnar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Stúlkan í skóginum (5:20) 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Heima er best Tónlistarþáttur Ólafs Þórðarsonar 21.10 Stjörnukíkir 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Afsprengi 23.10 Upp og ofan 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 03:20 Óstöðvandi tónlist 07:30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 08:00 Dr. Phil Dr. Phil, hreinskilni sjónvarpssálfræðingurinn frá Texas heldur áfram að hjálpa fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð. Frábærir þættir sem létta manni 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 17:00 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 17:25 7th Heaven 18:15 Dr. Phil 19:00 Friday Night Lights 20:00 The Biggest Loser (11:12) 21:00 Survivor: China (4:14) 22:00 Law & Order: Criminal Intent (12:22) 22:50 Masters of Horror (3:13) 23:40 Backpackers (15:26) 00:10 Law & Order: SVU 01:00 The Company 01:50 Raines 02:40 The Black Donnellys 03:30 C.S.I. 04:15 C.S.I. 05:00 Vörutorg 06:00 Óstöðvandi tónlist 18:20 Fréttir 19:10 Hollyoaks (35:260) 19:30 Hollyoaks (36:260) 20:00 Totally Frank (Hljómsveitarlíf ) 20:25 Most Shocking 21:15 Smallville (14:22) 22:00 Monk (13:16) 22:45 Næturvaktin (5:12) 23:15 Damages (2:13) (Skaðabætur) 00:05 The Tudors (8:10) (Konungurinn) 01:00 Jake 2.0 (13:16) (e) (Jake 2.0) Jake Foley er bara venjulegur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Nú er hann sterkari og sneggri en nokkur annar og leyniþjónusta Bandaríkjanna ákveður að nýta sér krafta hans. 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV MáNUDAgUR 15. OKTÓBER 2007DV Dagskrá 29 Íþróttaandi og tap Kolbeinn Þorsteinsson kann að meta íþróttaandann. 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Íslenskar goðsagnir 23.05 Popp og ról 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurflutningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ívar Halldórsson 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín leið - Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 Mín leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e) C.S.I: New York Bandarísk sakamála- sería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Ung kona finnst látin í neðanjarðarlest og allt bendir til þess að lestarvagninn hafi verið notaður fyrir reifpartí. Einnig er rannsakað morð á frægum glaumgosa sem var myrtur í þakíbúð sinni. ▲ SkjárEinn kl. 22.00 & Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The grim Adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30 The Scooby Doo Show 11:00 World Of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the Animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four: World's greatest Heroes 13:30 My gym Partner's a Monkey 14:00 Foster's Home for Imaginary Friends 14:30 The grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 World Of Tosh 15:30 Sabrina, the Animated Series 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids Next Door 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 19:00 Yu-gi-oh gX 19:25 Yu-gi-oh gX 19:50 Yu- gi-oh gX 20:15 Yu-gi-oh gX 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 Thomas The Tank Engine 04:00 Bob the Builder 04:30 Thomas The Tank Engine 05:00 Mr Bean 05:30 Squirrel Boy 06:00 Codename: Kids Next Door 60 Í fyrsta skipti í sögu sjónvarps er verið að verðlauna sjónvarpsþætti fyrir raunveruleg og raunsæ pyntingaatriði. Það eru New York-sam- tökin Human Rights First sem standa að þess- um mjög svo óhefðbundnu verðlaunum en þeir þættir sem eru tilnefndir fyrir nákvæmustu og raunsæjustu pyntingarnar og yfirheyrslurn- ar eru Lost, The Shield, Criminal Minds, The Closer og Boston Legal. „Þó svo að það hljómi fáránlega að mann- réttindasamtök séu að verðlauna handritshöf- unda fyrir pyntinga- og yfirheyrsluatriði eru þessi verðlaun viðurkenning fyrir þá fáu höf- unda sem hafa virkilega gefið sér tíma til þess að skoða alvörupyntingar og kynna sér alvar- leika þeirra,“ segir David Danzig, talsmaður samtakanna. Lost, The Shield, Criminal Minds, The Clos- er og Boston Legal hafa allir verið mjög vinsælir undanfarin ár en það vekur þó nokkra athygli að Boston Legal sé á þessum lista þar sem hann er ekki beint í sama anda og hinir fjórir þætt- irnir. Samtökin Human Rights First hafa tilnefnt Lost, The Shi- eld og Criminal Minds fyrir raunveruleg pyntingaatriði. Verðlaun fyrir pyntingar SKJáReINN STöð 2 SIRKUS Loksins kom að því. Í vikunni sem leið rak heldur betur á fjörurnar hjá fjölmiðl- um landans. Nýr meirihluti tók við stjórn Reykjavíkur. Eldri meirihlutinn fékk flensu og dugði ekkert minna til en lækni til að veita honum nábjargirnar. Ekki er loku fyrir það skotið að nóg sé búið að skrifa og skrafa um málið og ég hef í sjálfu sér ekki hugsað mér að bæta neinu við. En mér er ekki rótt því ég má vart loka augunum og þá birtist mér fyrir hugskotssjónum myndin af fulltrú- um Sjálfstæðisflokksins þegar þeir ræddu við fjölmiðla er ljóst var að þeir höfðu verið sviknir í tryggðum, stungnir í bakið, kastað á skarn eins og ónýtu stýrikerfi. Ekki þar fyr- ir, þeim var full vorkunn, en þetta var bara aðeins of mikið af því góða þar sem þau stóðu grá og grett, biturðin og reiðin skein af hverju andliti og mér fannst eins og mynd- skeiðið væri allt í sepía-tón, svona eins og gömlu myndirnar. En sem sagt, þessi mynd er eins og límd innan á augnlokin mín. Nú vendi ég mínu kvæði í kross og sný mér að allt öðru málefni. Það er landsleik- ur Íslendinga og Lettlendinga um helgina. Ég skal alveg viðurkenna að knattspyrna er ekki eins og trúarbrögð hjá mér, hvort held- ur sem er landsleikir eða innlend eða erlend félagakeppni. Á stundum hlakkar meira að segja í mér þegar illa gengur hjá íslenska landsliðinu. Ég veit ekki alveg hvað veldur og þetta á eingöngu við um knattspyrnuna, ekki handknattleikinn. Og svo held ég allt- af með mótherjum KR og Manchester Unit- ed. En sem sagt, íslenska landsliðið var tek- ið í karphúsið í landsleiknum um helgina og voru liðsmenn að vonum frekar daprir á svip og eitt andartak fann ég til með þeim og varð hugsað til sjálfstæðismanna í borg- arstjórn. Það er mjög mikilvægt að kunna að tapa með reisn og það versta við íþrótta- andann er að maður verður að tapa til að geta sýnt hann. Lost Er meðal þeirra þátta sem tilnefndir eru til pyntingaverðlaunanna. NÆST Á DAGSKRÁ ÚTVARP RáS 1 FM 92,4 / 93,5 RáS 2 FM 99,9 / 90,1 ByLGJAN FM 98,9 úTVARP SAGA FM 99,4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.