Fréttatíminn - 28.03.2014, Síða 5
Hagnaður bankans hefur allur lagst við
eigið fé þar til á síðasta ári. Eigið fé er
mjög hátt, eða rúmlega 241 milljarður
króna. Jafn framt er lausa fjár staða bank
ans mjög sterk og mætir hann vel kröfum
eftir lits aðila að því leyti. Bank inn hefur
því veru legt svigrúm til arðgreiðslna.
Arðgreiðslan er í samræmi við samþykkt
aðalfundar Landsbankans hf. 19. mars og
nemur 70 % af hagnaði síðasta árs. Það
er okkur mikil ánægja að tilkynna að
arður er rétt tæpir 20 milljarðar króna.
Útborgunardagur var 26. mars sl.
Það er stefna Landsbankans
að vera til fyrir myndar á
íslensk um fjár mála mark aði.
Með því að ávinna okkur traust og
ánægju viðskipta vina, stunda
hag kvæman en arðsaman rekstur,
vera hreyfi afl í íslensku sam félagi
og byggja á góðu siðferði náum
við því markmiði.
Við skilum
20 milljörðum til
samfélagsins
Í vikunni greiddi Landsbankinn hf. arð til eigenda sinna í
annað sinn. Rekstur Landsbankans stendur traustum fótum
og ber vitni hagkvæmum rekstri og hóflegri áhættu. Þetta
er sérlega ánægjulegt enda er það stefna okkar að með
sterkri fjárhagsstöðu geti Landsbankinn skilað samfélaginu
ávinningi af starfseminni með þessum hætti.
Það er mikilvægur hluti af stefnu Landsbankans að skapa
samfélagi og eigendum ávinning af starfsemi sinni.
Raunlækkun rekstrarkostnaðar á árinu
2013 var 10,1% sem skilar sér í betri
kjörum til viðskiptavina.
Lægri rekstrarkostnaður
Arðgreiðslan nemur 70% af hagnaði bankans á síðasta ári.
Afgangurinn, eða 30%, bætist við eigið fé bankans og styrkir
því enn fjárhagslega stöðu Landsbankans.
Ráðstöfun hagnaðar
Eiginfjárhlutfall bankans er langt
umfram kröfur eftirlitsstofnana sem
nú er 16,7%.
Eiginfjárhlutfall umfram kröfur
26,7%
16,7%
31.12.2013
20%
Hlutfall lausafjár af innlánum er langt
yfir lágmarkskröfum eftirlitsstofnana
sem er 20%.
Traust fjárhagsstaða
70%
30%
49,8%
31.12.2013
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn