Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 60
Algjör húmoristi Aldur: 28 Maki: Hallgrimur Sigurðsson Börn: Stella 4 ára og Stefanía 8 mánaða Foreldrar: Jóhanna Þórðardóttir og Jón Reykdal, kennarar og myndlistarmenn. Menntun: Fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands Starf: Hönnuður Fyrri störf: Vann í skartgripabúð með námi Áhugamál: Listir og hönnun, litir og litapælingar, matreiðsla og íslensk náttúra. Stjörnumerki: Ljón Stjörnuspá: Taktu þér tíma til þess að tryggja öryggi þitt og þinna sem þú frekast getur. Leggðu þig fram um að ná sáttum sem eru þér nauðsynlegar upp á framtíðina. H lín ræðst yfirleitt ekki á garðinn þar sem hann er lægstur enda snillingur í því sem hún tekur sér fyrir hendur, segir Alma Sigurðardóttir, list- greinakennari og besta vinkona Hlínar. „Hvort sem það snýr að matargerð, heimilinu eða vinnunni er alltaf fallegt í kringum Hlín, enda fagurkeri af guðs náð. Fyrir utan að vera frábær vinkona er Hlín líka algjör húmoristi sem sér alltaf skondnu hliðarnar á mál- unum. Hlín Reykdal hefur vakið mikla athygli fyrir skartgripahönnun sína síðan hún út- skrifaðist sem fatahönnuður úr Listahá- skólanum. Hún verður með opið hús í gall- eríinu sínu við Fiskislóð 75 alla helgina í tengslum við Hönnunarmars. Þar mun hún, auk þess að sýna skartgripina, bjóða upp á litgreiningu fyrir gesti og gangandi. HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hlín Reykdal  BakHliðin Hrósið... fær Hafþór Júlíus Björnsson sem er í góðu formi í keppninni um sterkasta mann heims sem fer fram í Los Angeles. Hafþór sigraði í fimm greinum af sex í undanriðli en úrslitakeppnin hefst í dag, föstudag. NÝ VERSLUN OPNAR Á LAUGAVEGI 45 LAUGARDAGINN 29. MARS Laugavegur 45 Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.