Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.03.2014, Page 23

Fréttatíminn - 28.03.2014, Page 23
Allt sem tónlist getur verið! Tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands Í annarri viku apríl iðar Harpa af lífi á Tectonics. Flytjendur og tónsmiðir hvaðanæva að koma fram á fjölda tónleika og viðburða á þremur dögum með nýja og spennandi tónlist úr öllum áttum. Á hátíðinni hljómar tónlist eftir Valgeir Sigurðsson, Ólöfu Arnalds & Skúla Sverris son, Bergrúnu Snæ- björnsdóttur, Davíð Brynjar Franzson, Maríu Huld Markan, Pál Ivan Pálsson og Ghostigital. Aðalgestur Tectonics er bandaríska tónskáldið Alvin Lucier. Fjölbreyttar tónlistarstefnur renna saman og mynda nýtt og spennandi landslag. REYKJAVÍK 10. — 12. APRÍL 2014 Listrænn stjórnandi ILAN VOLKOV Miðasala í andyri Hörpu og á sinfonia.is og harpa.is WWW.TECTONICSFESTIVAL.COM

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.