Fréttatíminn - 28.03.2014, Side 51
Ævar er frábær vísindamaður sem framkvæmir
skemmtilegar tilraunir og hálfgerð töfrabrögð
fyrir yngri kynslóðina í þættinum sínum á RÚV.
Hann byrjaði að koma fram í Stundinni okkar en
var svo vinsæll að hann fékk sinn eigin þátt sem
hefur verið í sýningu síðan í janúar. Meðal þeirra
fjölda tilrauna sem Ævar hefur framkvæmt og sú
sem hefur vakið hvað mesta lukku á mínu heimili
hingað til er að breyta ryksugu í vél sem gerir þér
kleift að skríða upp veggi. En þar að auki hefur
Ævar sprengt upp boltalandið í IKEA, prófað raf-
knúna kappakstursbíla og borðað lirfur svo eitt-
hvað sé nefnt.
Sonur minn sem er 6 ára ofurhugi og heimspek-
ingur missir ekki af þætti með Ævari og hefur
satt best að segja eignast í honum frábæra fyrir-
mynd. Fyrir utan að raða í mig upplýsingum um
Marie Curie og Einstein þá snýst núna allt um til-
raunir og oftar en ekki hef ég komið að eldhúsinu
í rúst þar sem það hafði verið nýtt sem tilrauna-
stofa að hætti Ævars. Hann hefur alltaf verið mik-
ill pælari en nú veltir hann fyrir sér lit og tilgangi
efna og hvers vegna þetta og hitt ferðast ekki jafn
hratt eða bragðast ekki eins og til dæmis þetta
eða til dæmis hitt. Ég verð þó að viðurkenna að
stundum reyna spurningarnar á þolinmæðina þar
sem ég er alls enginn vísindamaður.
Það verður mikill missir af Ævari af skjánum.
Þeir sem eiga eftir að sakna hans jafn mikið og
við geta þó alltaf kíkt á nokkrar tilraunir á you-
tube, svona þangað til hann mætir aftur.
Halla Harðardóttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:21 Strumparnir
07:45 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
09:35 Ben 10
09:55 Tom and Jerry (chuck jones)
10:05 Victorious
10:30 Nágrannar
12:15 60 mínútur (25/52)
13:00 Mikael Torfason - mín skoðun
13:50 Spaugstofan
14:15 Spurningabomban
15:05 Heimsókn
15:30 The Big Bang Theory (7/24)
16:05 Um land allt
16:40 Léttir sprettir
17:10 Geggjaðar græjur
17:30 Ísland Got Talent
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (31/50)
19:10 Steindinn okkar
19:45 Ísland Got Talent
21:00 Mr. Selfridge (7/10)
21:45 Shameless (2/12)
22:40 The Following (10/15)
23:25 60 mínútur (26/52)
00:10 Mikael Torfason - mín skoðun
00:55 Nashville (12/22)
01:35 The Politician's Husband (2/3)
02:35 The Americans (3/13)
03:20 American Horror Story: Asylum
04:05 Mad Men (13/13)
04:55 Platoon
07:00 Barnatími Stöðvar 2
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:30 F1 Malasía Beint
10:30 Hamburg - Fuchse Berlin
11:50 Espanyol - Barcelona
13:30 Malasía
16:10 Meistaradeild Evrópu
16:40 Real Madrid - Rayo Vallecano
18:20 Njarðvík - Haukar
19:50 Malasía
22:10 Athletic Bilbao - Atletico Madrid
23:50 Anzhi - AZ Alkmaar
01:30 Real Madrid - Schalke
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:00 Crystal Palace - Chelsea
10:40 Arsenal - Man. City
12:20 Fulham - Everton Beint
14:50 Liverpool - Tottenham Beint
17:00 Man. Utd. - Aston Villa
18:40 Fulham - Everton
20:20 Liverpool - Tottenham
22:00 Swansea - Norwich
23:40 Stoke - Hull
SkjárSport
06:00 Motors TV
12:25 AFC Ajax - FC Twente
14:25 AFC Ajax - FC Twente
16:25 FC B. Munchen - 1899 Hoffenh.
18:25 Vitesse - Heerenveen
20:25 B. Dortmund - FC Schalke 04
22:25 Motors TV
30. mars
sjónvarp 51Helgin 28.-30. mars 2014
Í sjónvarpinu Ævar vÍsindamaður
Kveður, en vonandi bara í bili
E
N
N
E
M
M
/
SÍ
A
/
N
M
61
80
6
Ný og glæsileg Vínbúð hefur verðið opnuð í Hafnarfirði að Helluhrauni 16-18
og Vínbúðinni í Firði lokað. Í nýju búðinni er eitt mesta úrval Vínbúðanna, næg
bílastæði og starfsfólkið mun taka vel á móti ykkur. Verið hjartanlega velkomin.
11-18
MÁN-FIM
FÖS 11-19
LAU 11-18
vinbudin.is
Velkomin í
Vínbúðina Álfrúnu