Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 52
Hér rennur Sigríður Smáradóttir, ein þátttakenda gjörningsins, vasa úr leir. Leirlistakonurnar vilja vekja athygli á þeirri miklu vinnu og sögu sem liggur á bakvið muni úr leir. Mynd/Ragnar Kjartansson Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is mánudaginn 31. mars, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Júlíana Sveinsdóttir Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold  Hönnunarmars Fjögurra tíma gjörningur í Víkinni á laugardag Leirlist er ekkert kerlingadútl Tólf konur renna hálft tonn af leir undir handleiðslu Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns á laugardag í Sjóminjasafninu Víkinni. Gjörningurinn mun standa yfir í fjóra klukkutíma og tilgangurinn er að draga leirlistina fram í dagsljósið. l eirlistafélagið verður með þrjá tengda viðburði um helgina í sambandi við Hönnunarmars. Einn þeirra er gjörningurinn „Kona, form, sköpun“ sem er unnin af leirlistakonunum Guðnýju Hafsteinsdóttur og Unni Gröndal ásamt Ragnari Kjart- anssyni myndlistarmanni, með þátttöku félaga í Leir- listafélaginu. „Við verðum þarna tólf konur með hálft tonn af leir og munum renna og hnoða í fjóra tíma. Þetta verður mjög sjónrænt og það má segja að Ragnar leikstýri okkur,“ segir Guðný Hafsteinsdóttir leirlistakona og einn skapari verksins. „Við fengum Ragnar Kjartans- son til liðs við okkur til að fá aðstoð við útfærslu verks- ins. Hugmyndin er að vekja athygli á faginu en okk- ur finnst fólk kannski ekki g e r a s é r grein f yr ir því hversu mikillar fag- kunnáttu leir- inn krefst og svo hitt að þetta er mikil erfiðisvinna. Leirinn er mikil glíma við efnið en leirlistafólk er gjarnan mjög tengt efninu. Gjörningur- inn snýst um ferlið og vinnuna sjálfa.“ Guðný segir listakonurnar tólf hafa fengið Ragnar til liðs við sig vegna þess hversu frábær gjörningalistamaður hann sé og ekki hafi það skemmt fyrir að Ragnar tengist leirlist fjölskyldu- böndum en afi hans og alnafni, Ragn- ar Kjartansson myndhöggvari, var brautryðjandi í íslenskri leirlist. „Afi Ragnars var leirlistamaður og hönnuður og stofnaði leirverk- stæðið Glit árið 1958 þar sem hann vann mikið og flott starf í 10 ár. Hann fékk til dæmis mikið af myndlistar- mönnum til að hanna og skreyta fyrir sig muni. Á Hönnunarsafninu er hægt að sjá töluvert af leirlist frá þessum tíma,“ segir Guðný og bætir því við að Ragnari hafi fund- ist mikilvægt að gjörningurinn snerist um að hylla fagið og hnýta í klisjuna um dútlandi leirlistarkerlingar, þvi það sé sannarlega ekk- ert dútl að vera leirlistarmaður. „Upplifunin á að vera fallega myndræn en ekki upp í sviði, heldur verður hægt að ganga á milli og fylgjast með ferlinu í mikilli nálægð. Það verður örugglega mikil framleiðsla í gangi þar sem þær vönustu renna margar skálar á klukkutíma,“ segir Guðný. Auk gjörningsins er sýningin „Í hljóði“ í Hörpunni en þar mun auk þess fara fram uppboð á mununum á sýningunni. Mun- irnir á sýningaruppboðinu eru annars vegar eftir listakonurnar sem taka þátt í gjörningnum og hins vegar eftir danska leirlistamanninn Lars Rank, en hann flytur einnig fyrirlestur í dag, föstudag, klukkan 13 á Þjóðminjasafninu. Gjörningurinn verður á Sjóminjasafninu Víkinni á morgun, laugardag, frá klukk- an 13-17, en uppboðið og sýningin verða í Norðurbryggju í Hörpu fram til klukkan 16 á sunnudag. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson leikstýrir tólf leirlistarkonum á fjögurra tíma gjörningi á laugardag. Mynd/ NordicPhotos/ Getty Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Umræður eftir sýningu lau 5. apríl Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Óskasteinar (Hof, Akureyri) Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Lokasýning Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Aðeins þessar sýningar! Furðulegt háttalag – HHHHH – BL, pressan.is HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Lau 12/4 kl. 14:00 5.sýn Lau 26/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 6.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. ENGLAR ALHEIMSINS – HHHHH „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Kemur næst út 11. apríl 52 menning Helgin 28.-30. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.