Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 56
56 dægurmál Helgin 28.-30. mars 2014
Í takt við tÍmann ÁsdÍs marÍa viðarsdóttir
Álíka leiðinlegt að pissa
og að borða einn
Ásdís María Viðarsdóttir er tvítug söngkona sem er ættuð úr
iðrum Breiðholtsins en lifir nú kóngalífi í Vesturbænum. Hún
vakti athygli í Söngvakeppninni á dögunum þegar hún söng lagið
Amor og má búast við að við heyrum meira frá henni á næst-
unni. Ásdís elskar Berlín og er góð að elda pottrétti.
Staðalbúnaður
Ég er að vinna
í Spútnik og ég
kaupi eiginlega öll
fötin mín þar. Allt-
af þegar ég sé föt
úr öðrum búðum
sé ég hvað hún
Þura er með putt-
ann á púlsinum.
Stundum kaupi
ég mér reyndar
föt í vintage búð-
um í útlöndum
og svo versla
ég í búðinni
Ampersand
sem systir mín
á í Danmörku.
Ég get ekki
lýst fatastíln-
um mínum, í
fataskápnum
er fullt af kjólum,
jakkafötum og pilsum, ég get verið í öllu. Ætli
ég sé ekki svona bóhem plús?
Hugbúnaður
Ég og vinkona mín erum nýkomnar með þá reglu
þegar við förum út að dansa að þegar fyrsta lélega
Borgartúni 31
19.-29. mars
Allt að 70% afsláttur af nýlegum og notuðum
búnaði frá Canon, Sony, Bose, Lenovo og fleiri
heimsþekktum framleiðendum.
Takmarkað magn er í boði.
Opið virka daga kl. 12–18
og laugardaga kl. 11-15.
ALLT AÐ
70%
AFSLÁT
TUR AF
HÁGÆÐA
VÖRUM
SÍÐUSTU
DAGAR
LAGERSÖ
LUNNAR
.
ALLT Á A
Ð
SELJAST
.
LAGERSALA
appafengur
Ferða handbókin
Appið Vegahandbók-
in byggir á bókinni
sjálfri sem hefur
verið í stöðugri upp-
færslu og endurnýjun
frá fyrstu útgáfu fyrir
yfir 40 árum. Appið
finnur þína eigin
staðsetningu og vísar
þér til vegar og gefur
upplýsingar um yfir
3 þúsund markverða
staði víðs vegar um
Ísland. Í appinu er
listi yfir alla skráða þjónustuaðila
sem skipta þúsundum, svo sem þá
sem bjóða upp á gistingu, veiting-
ar, menningu og listir, samgöngur
og upplýsingamiðstöðvar.
Ef smellt er á áhugaverðan stað,
til að mynda Geysi í
Haukadal, koma upp
ýmsar bæði hagnýtar
og sögulegar upplýs-
ingar um goshverinn
auk fjögurra mynda.
Vitanlega fylgir líka
með hversu margir
kílómetrar eru frá þér
og á áfangastað. Með
þessu appi er tryggt
að þú missir ekki af
einum einasta mark-
verða stað á ferð þinni
um landið. Vegahandbókin er
aðgengileg á íslensku, ensku og
þýsku.
Erla Hlynsdóttir
erla@frettatiminn.is
Guðdómlegur
gallajakki —
Þessi guðdóm
legi guli galla-
jakki, sem lítu
r út eins og
sófaáklæði er
mín uppáhald
s-
flík. Hann er
snilld. Ég key
pti
hann í Mauer
park í Berlín
fyrir seinustu
aurana mína
þá
ferðina og sá
ekki eftir því.
Ampersand spöngin — Snill-ingarnir Anna Sóley og Eva Dögg búa til þessar gull-fallegu spangir í litlu búðinni þeirra í Danmörku sem heitir Ampersand. Engar tvær eru eins og þetta er hennar mömmu sem ég fæ oft lánaða. Þær eru fallegar og vel gerðar og passa við allt.
L’artisan ilmvatnið mitt — Ég er mega lyktarperri og var lengi búin láta mig dreyma um L’artisan ilmvant í Aurum. Ég var oft búin að koma og vera óþolandi að lykta af öllu og aldrei kaupa neitt. En það breyttist um daginn. Ég baða mig í þessu á hverjum degi og fæ ekki nóg.
lagið kemur þá
förum við á annan
stað. Við erum oft-
ast lengst á Paloma,
Harlem og Dolly, það er heilaga djammþrenning-
in. Ég fer aldrei í ræktina, ræktin mín er djamm-
ið. Ég lít svo á að ég sé í fimm tíma Zúmba-
tímum allar helgar. En ég fer oft í sund enda
bý ég við hliðina á sundlaug. Mér finnst allir
vera að horfa á drasl í sjónvarpinu til að sofna
við. Ef ég dett inn í eitthvað þá er það alvöru
þættir eins og Shameless eða True Detective,
eitthvað geðveikt grípandi.
Vélbúnaður
Ég á iPhone 5s og nota hann gríðar-
lega mikið, fer á Insta og allt þetta
dót. Ég nota hann þegar ég vil ekki
tala við fólk og þegar ég er að bíða eft-
ir vinum mínum og vil ekki láta líta út
eins og ég sé einmana. Og þegar ég
pissa. Það er nefnilega álíka leiðinlegt
að pissa og að borða einn. Svo á ég
líka Mac-tölvu. Ég er Mac-kona, bæði
þegar kemur að tækjum og snyrtivörum.
Aukabúnaður
Mér finnst fáránlega gaman að elda. Ég er mjög
góð að búa til chili-rétti og etníska pottrétti sem
fá að malla geðveikt lengi. Ég er ekki með bíl-
próf af því ég er þrotakona þannig
að ég labba bara eða fæ far. Svo á ég
per sónulegan taxa sem ég get hringt
í. Ég fer til Berlínar á hverju ári og
ætla að flytja þangað í haust og fara
í skóla. Berlín er góður vettvangur
fyrir allt
sem er skemmtilegt.
Uppáhaldsstaðirnir mínir eru her-
bergið mitt og Flugumýri þar sem
systir mömmu á heima. Á Flugumýri
er jafn frábært og það hljómar illa.
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
IF...
SUN: 20.00 (16)
20. - 30. MARS
2014