Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1957, Síða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1957, Síða 24
20 SVEITARSTJÓRNARMÁL Samkvæmt þessu ættu greiðslur ríkis- sjóðs, hinna tryggðu og sveitarsjóða til líf- eyristrygginga að hækka um 1—2% frá þvi, sem þær eru á þessu ári. Hins vegar ættu greiðslur atvinnurekenda að lækka um ca 12%, og veldur þar hin mikla atvinna, sem var á árinu 1956 og olli ríílegri inneign atvinnurekenda. Þess skal getið, að ef horfur eru á því fyrir árslok, að vísitalan muni breytast verulega frá því, sem gert var ráð fyrir, þegar iðgjöld og framlög voru ákveðin, getur ráðherra breytt framlögum og ið- gjöldum til samræmis við væntanlega vísi- tölubreytingu. Iðgjöld einstaklinga og vikugjöld at- vinnurekenda hafa enn ekki verið ákveðin, en þau ákvarðast af áætluðum íjölda ið- gjaldsgreiðenda og vinnuvikna. Af framan- sögðu virðist þó mega gera ráð fyrir lítilli breytingu á iðgjöldum hinna tryggðu og nokkurri lækkun á iðgjöldum atvinnurek- enda. B. Slysatryggingar. Með óbreyttum iðgjöldum til slysatrygg- inga má áætla iðgjaldafjárhæð 1958 9,8 millj. króna, en lyrir dyrum stendur end- urskoðun á iðgjöldum til slysatrygginga og skiptingu starfsgreina í áhættuflokka. C. Sjúkratryggingar. iðgjöld samlagsmanna til sjúkrasamlaga árið 1958 eru áætluð 45,7 millj. króna. Verð- ur þá framlag ríkis og sveitarfélaga 15,2 millj. frá hvorum aðila. Framlag lífeyris- trygginga til sjúkrasamlaga er áætlað 5,1 millj. kr. Áætlun þessi er miðuð við, að daggjöld á sjúkrahúsum haldist óbreytt frá því, sem nú er. D. Atvinnuleysistryggingar. Framlag ríkissjóðs til atvinnuleysistrygg- inga árið 1958 er áætlað 22,5 millj. króna, iðgjöld atvinnurekenda 11,2 millj. króna og framlög sveitarfólaga 11,2 millj. króna. Er þarna gert ráð fyrir lítilsháttar hækkun umfram visitöluhækkun frá áætluninni fyr- ir árið 1957. Sjúkrasamlög. Nýjar iðgjaldahækkanir. (Sjá ennfremur 16. árg., 1.—3. hefti og 17. árg., 1.—3. hefti). Sjúkrasamlag Borgarfjarðarhrepps . .Úr kr. 144.00 í kr. 240.00 á ári frá V1 ’57 — Hlíðarhrepps — 264.00 - — 300.00 - — — Vi ’57 — Hvalfjarðarstr.hrepps . .. — 240.00 - - 360.00 - — — V1 ’57 — Kelduneshrepps .. - - 300.00 - — 400.00 - — — Vr ’57 — Miklaholtshrepps — 288.00 - — 360.00 - - - V1 ’57 — Mjóafjarðarhrepps .. — — 240.00 - — 300.00 - — — V1 ’57 — Seltjarnarneshrepps ..... — 420.00 - — 480.00 - — - Vt '57 — Skriðuhrepps .. - — 200.00 - - 240.00 - — — Vt '57 — Staðarhrepps, V.-Hún. .. .. — — 264.00 - - 300.00 - — — Vi ’57 — Stokkseyrar .. — - 420.00 - — 480.00 - - — Vt ’57 — Svarfaðardalshr., Dalv.d. . .. — — 240.00 - — 300.00 - — — V1 ’57 — Ögurhrepps 384.00 - - 420.00 - - — Vi ’57

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.