Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Page 5
SVEITARSTJORNARMAL 19. ÁRGANGUR TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA a /T\ ÚTGEFANDI: SAMBAND ISLENZKRA SVEITARFELAGA 19 5 9 RITSTJORI OG ABYRGÐARMAÐUR: GUÐNI GUÐNASON jÚNÍ—ÁGÚST Utanáskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik. Lögheimili. Heilbrigðis- og íelagsmálaneínd efri- deildar Alþingis flutti á síðasta þingi frum- varp um lögheimili. Þar sem þetta mál varðar sveitarfélögin mjög miklu þykir rétt að birta frumvarpið hér í heild, ásamt greinargerð er frumvarpinu fylgdi. FRUMVARP TIL LAGA UM LÖGHEIMILI. 1. gr. — Sérhver maður, sem dvelst eða ætlar að dveljast á íslandi fengur en 6 mánuði, skaf eiga lögheimili samkvæmt því, sem fyrir er mælt í fögum þessum. Sama gildir um útfendinga, sem stunda hér atvinnu, þó að dvöl þeirra sé skemmri en 6 mánuðir. Enginn getur átt fögheimifi hér á landi á fleiri stöðum en einum í senn. 2. gr. — Þar er lögheimifi manns, sem hann á heimili. Heimili manns er sé staður, þar sem hann hefur bækistöð og dvelst að jafnaði í tóm- stundum sínum og hefur þá hluti, sem eru honurn persónufega tengdir, svo sem fatnað, húsgögn, bækur o. fl. Það telst eigi heimili, þó að maður dvelj- ist í skóla, sjúkrahúsi, heilsuhæli, elliheim- ili eða annarri slíkri stofnun, vinnuhæli eða fangahúsi, eða ef hann dvelst eingöngu eða aðallega til lækninga eða heilsubóta. Sama gildir um dvalarstað vegna árstíða- bundinnr atvinnu, svo se mvertíðarvinnu, kaupmennsku og vetrarvistar eða annarrar vetrardvalar vegna atvinnu, enda hverfi maðurinn til lögheimilis síns að slíkri dvöl lokinni. Dvalarstaður rnanns á athafnasvæði varn- arliðsins, meðan hann stundar vinnu á vegum þess, telst eigi heimili, nema hann tilkynni dvalarstaðinn sem lögheimili. 3. gr. — Nú á maður samtímis heimili í fleiri sveitarfélögum en einu, og skal hann þá eiga þar lögheimili, sem aðalatvinna hans er og hefur verið 2 síðastliðin ár eða lengur. Það telst aðalatvinna í þessu sam- bandi, sem varir lengur en 6 mánuði á ári eða hefur gefið tekjur meira en 2/3 af hrein- um árstekjum mannsins. Verði eigi þannig greint á milli um atvinnu í ýmsum sveitar- félögum, skal maðurinn sjálfur ákveða, hvert heimila hans skuli vera lögheimili, en þjóðskráin ákveður, hvert heimilanna skuli vera lögheimili hans, hafi hann sjálf- ur ekki tilkynnt það. 4. gr. — Nú á maður hvergi heimili, og á hann þá lögheimili í sveitarfélagi, þar sem hann stundar atvinnu að staðaldri.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.