Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Side 10
6
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
við sambúðarslit, sbr. 2. mgr., en ef svo
stendur á, eiga hjónin sameiginlegt val um
það, hvort heimilið skuli vera lögheimili
þeirra, sbr. regluna í 3. gr. Rétt virðist,
að það, sem dkveðið er um hjón, skuli og
gilda, eftir því sent við getur átt, um fólk
í óvígðri sambúð, sem á börn saman.
Samkvæntt 2. mgr. fer um lögheimili
hjóna, sem slitið hafa samvistum að lög-
um eða ekki búið saman 2 ár eða lengur,
eftir að þau giftust, sem um lögheimili ein-
staklinga. Samkvæmt lögum nr. 39/1921,
um stofnun og slit hjúskapar, 63. gr., get-
ur hvort hjóna sem er krafizt skilnaðar, ef
þau hafa lifað hvort í sínu lagi í 3 ár án
leyfis til skilnaðar að borði og sæng.
Um 8. gr. — Eðlilegt virðist, að börn,
sem yngri eru en 16 ára, eigi sarna lögheim-
ili og foreldrarnir. Sama er að segja um
kjörbörnin. Til jiess að fósturbörn fái lög-
heimili fósturforeldra sinna,, er svo ákveð-
ið í greininni, að þau séu í fóstrinu án með-
gjafar. Ef ekki er um að ræða munaðar-
laus börn, sbr. 3. mgr., virðist samband
barns við föður sinn eða móður veikt, ef
hvorugt annast framfærslu jjess, svo að eðli-
legt virðist að telja lögheimili jress hjá
fósturforeldrum, sem annast framfærsluna.
Um 9. gr. — Ákvæði greinarinnar utn
fólk, sem verið hefur hjá foreldrum sín-
um og yngra er en 21 árs, eru byggð á því,
að fólk á jjessu aldursskeiði er oft mjög
óráðið og sé því rétt að tengja lögheimili
jtess við heimili foreldranna, nema sam-
band jtess við jjað sé algerlega rofið. Sam-
kvæmt 2. mgr. er lagt til, að sama regla
skuli gilda um þá, sem stunda nám sent
aðalviðfangsefni, Jjó að Jreir séu eldri en
21 árs, unz námi lýkur. Ástæðan fyrir Jrví
er ekki sú, að jjetta fölk sé yfirleitt óráðið,
eins og yngra fólkið er oft, heldur hin, að
námsdvöl er oft ntjög löng, en þó í eðli
sínu ekki heimilisfesta í raún og veru. Sýn-
ist þá eðlilegt að láta foreldraheimilið ráða,
nema tengsl við jtað sé algerlega rofin.
Unt 10 gr. — Hér er enn sérregla um
námsfólk, sem eðlilegt virðist að lögfesta.
Það mun velta á ýnisu um lögheimili
jjeiria, sem nú stunda nám i útlöndum,
enda engin ákvæði i núgildandi lögum um
jressi efni. Hér er aðeins um lieimildar-
ákvæði að ræða, svo að ekki er víst, að
ástandið breytist frá jjví, sem nú er, þó að
ákvæðið verði lögtekið.
í 33. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944,
er 5 ára búseta í landinu sett sem skilyrði
fyrir kosningarrétti. Það virðist þess vegna
vera varhugavert að rýmka heimild jjeirra,
sem erlendis eru, til jjess að telja lögheinr-
ili sitt hér á landi frá Jrví, sem lagt er til
í frumvarpinu. Auk námsfólks tekur heim-
ildin einnig til sjúklinga og þeirra, sem fara
til útlanda í kynnisfarir til ættingja sinna
eða venzlafólks. Slíkar kynnisfarir geta
stundum staðið yfir í heilt ár eða jafnvel
lengur.
Ákvæði 2. mgr. fjallar um starfsmenn í
Jrjónustn ríkisins og er að efni til sam-
hljóða 2. mgr. 1. gr. laga nr. 95/1936, um
heimilisfang.
Unr 11. gr. — Þarfnast ekki skýringa.
Unr 12. gr. — Samkvæmt lögunr nr. 73/
1952, unr tilkynningar aðsetursskipta, er
nrönnum skylt að tilkynna sveitarstjórn,
ef jreir skipta unr aðsetur eða heimilisfang,
sjá 2. og 3. gr. þeirra laga. Hér er lagt til,
að ákvæði jressara laga skuli gilda, eftir
Jrví sem við á, unr breytingu á lögheinrili.
í franrkvæmdinni munu slíkar tilkynn-
ingar ráða nriklu unr Jrað, hvar lögheinr-
ili manna verður talið. Þykir Jrví nauðsyn-
legt, að unr slíkar tilkynningar gildi fast-
ar reglur eins og um aðsetursskipti. Aðset-
ur og heimili ler oftast sanran. Aðseturs-
staður nranna er Jress vegna að jafnaði lög-
heimili hans. Það er ekki ástæða til Jress