Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Page 11

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1959, Page 11
SVEITARSTJÓRNARMÁL 7 að setja sérstök lagaákvæði um breytingu á lögheimili. Gildandi ákvæði unr tilkynn- ingar aðsetursskipta eru fullnægjandi, el' jrau eru einnig látin gilda unr brevtingu á lögheimili. Um 13. gr. — Þjóðskráin semur árlega íbúaskrár fyrir sveitarfélögin miðað við 1. desember, sbr. 13. gr. laga nr. 31/1956. Ibúa- skrárnar erti miðaðar við aðsetursstað manna, en hér er lagt til, að Jiær verði mið- aðar við lögheimili. Um 14. gr. — Samkvæmt grein Jressari á dómari úrskurð um lögheimili, sbr. 6. og 7. gr. laga nr. 95/1936, um heimilisfang. Gert er ráð fyrir, að aðili sjálfur, þjóð- skráin og hlutaðeigandi sveitarstjórn hafi heimild til þess að beiðast rannsóknar og úrskurðar dómara. Upplýsingar jrær og heimildir, sem jajóðskráin hefur, kunna að rekast á. Geti Jrjóðskráin ekki sjálf aflað- nægra upplýsinga, svo að ósamræmið verði örugglega leiðrétt, er henni nauðsynlegt að geta snúið sér til dómara og fengið úr- skurð um lögheimilið. Þá verður að gera ráð fyrir því, að Jjað geti komið fyrir, að sveitarstjórn telji íbúaskrá vafasama eða ranga varðandi einhvern einstakling, og er Jrá sveitarstjórn rétt að beiðast rannsóknar og úrskurðar dómara. Nauðsynlegt er, að dómari hraði mjög afgreiðslu slikra mála. Það er því lagt til, að nteð málið skuli far- ið að hætti opinberra mála. Um 15. gr. — Þarfnast ekki skýringa. Yfirlit yfir úrslit alþingiskosn- inga 1956 og 1959. 1956 Aljtýðubandalag . . . . 15.859 atkvæði = 19.2% Alþýðuflokkur 15.153 - = 18.3% Framsóknarflokkur . . 12.925 - = 15.6% Sjálfstæðisflokkur . . . 35.027 - = 42.4% Þjóðvarnarflokkur .. 3.706 = 4.5% 1959 Alþýðubandalag . . . . 12.929 atkvæði = 15.2% Alþýðuflokkur . 10.632 - = 12.5% Framsóknarflokkur . . 23.062 - = 27.2% Sjálfstæðisflokkur . . . 36.029 - = 42.5% Þjóðvarnarflokkur . . 2.137 - = 2.5% Úrslit í kaupstöðum 1959. Alþýðubandalag . . . 8.823 atkvæði = 18.4% Aljtýðuflokkur .... . 7.371 - = 15-4% Framsóknarflokkur . 6.900 - = 14-4% Sjálfstæðisflokkur . . 23.136 - = 48.4% Þjóðvarnarflokkur . 1.598 - = 3.3%

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.