Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Blaðsíða 18
16 SVEITARST JÓRNARMÁL t. d. um ráðstöfun fjárveitinga úr borg- arsjóði til aeskulýðsmála eða æskulýðsfé- laga, um staðsetningu og gerð tómstunda- heimila og nýtingu annars húsnæðis í þessu sambandi. b. að hafa umsjón með rekstri tómstunda- og félagsheimila og annarra mannvirkja, sem nýtt eru til æskulýðsstarfs á þess vegum. c. að hafa jafnan tiltækar sem gleggstar upplýsingar um æskulýðsnrál í Reykja- vík og nauðsyn nýrra framkvæmda á sviði æskulýðsnrála. d. að gera til borgarráðs tillögur að starfs- reglum fyrir þær stofnanir, sem það fer með stjórn á, svo og tillögur um skilyrði þau, sem sett verða fyrir styrkjunr úr borgarsjóði til æskulýðsstarfs á vegum annarra aðila. e. að leitast jafnan við að ná til þeirrar æsku, senr sökunr áhugaleysis eða af öðr- unr orsökum sinnir ekki heilbrigðunr við- fangsefnunr í tómstundum sínum. f. að leitast jafnan við, eftir því senr við á, að lrin ýmsu tómstundaverkefni séu um leið kynning og þjálfun í undirstöðu- atriðum helztu atvinnuvega þjóðarinnar. g. að vinna að þjálfun og fræðslu fyrir æskulýðsleiðtoga. 5. gr. Æskulýðsráði er lreinrilt að skipa nelndir til að annast í sínu unrboði stjórn tiltekinna og afmarkaðra málefna, senr undir ráðið lreyra. 6. gr. Æskulýðsráði er heimilt að velja sér ráðu- nauta úr hópi sérfróðra nranna unr æsku- lýðs- og uppeldisnrál. Enn fremur skal að því stefnt, að náin samvinna sé við félags- samtök, er hafa slík mál með höndum, og þeinr gefinn kostur á, eftir því sem þurfa þykir, að tilnefna fulltrúa til þeirra starfa. Æskulýðsráð getur heinrilað ráðunautum og fulltrúum setu á fundunr ráðsins nreð málfrelsi og tillögurétti. 7. gr. Æskulýðsráð leiðbeinir við stofirun og starfsemi einstakra klúbba æskufólks innan sinna vébanda. Lög þeirra skulu jafnan stað- fest af æskulýðsráði, senr og velur ráðunaut með hverjum klúbbi. 8. gr. Borgarráð ræður franrkvænrdastjóra og annað starfsfólk ráðsins að fenginni unr- sögn æskulýðsráðs. Skylt er framkvænrda- stjóra að annast öll störf, er falla undir verksráð æskulýðsráðs og það felur honunr. 9. gr. Skrifstofa æskulýðsráðs er deild í skrif- stofu fræðslustjóra. Um fjárreiður ráðsins fer með sanra hætti og fjárreiður annarra deilda í þeirri skrifstofu. Framkvæmdastjóri æskulýðsráðs annast daglegan rekstur þeirra stofnana, senr ráðið fer með stjórn á. Leita skal þó heimildar borgarráðs til allra meiriháttar fram- kvænrda. 10. gr. Allar greiðslur fara franr hjá borgargjald- kera og reikningshald í aðalbókhaldi borg- arinnar. Um endurskoðun reikninga fer nreð sanra hætti og endurskoðun reikninga Reykjavíkurborgar. 11. gr. Sanrþykkt þessi öðlast gildi 20. sept 1962.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.