Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1963, Blaðsíða 25
SVEITARSTJÓRNARMÁL 23 útgjöldin nema á hvern íbúa, á hvern íbúa á starfsaldri og í hlutfalli við þjóðartekjur. Þá er í þessum kafla tafla um sjóðmyndun í sambandi við félagsmálalöggjöfina, en slík sjóðmyndun er nær einskorðuð við trygg- ingarnar. I þriðja kafla er gerð grein fyrir almenn- um launatekjum í hverju landi fyrir sig, sköttum af þeim tekjum og fjölskyldubót- um. í fjórða kafla er með töflum og skýring- um greint frá, hvað gert er fyrir það fé, sem til félagsmála rennur samkvæmt því, sem í öðrum kafla segir. Þarna er sundur- liðun á útgjöldum sjúkratrygginga ásamt upplýsingum urn fjölda sjúkrarúma, lækna, hjúkrunarkvenna, ljósmæðra og tannlækna. Fjöldi elli-, örorku- og ekkjulífeyrisþega er tilgreindur ásamt bótafjárhæðum. Gerð er grein fyrir mæðra- og ungbarnavemd, barnaheimilum og heimilishjálp, og margt fleira mætti nefna. II. í töflu 1 eru teknar saman nokkrar þeirra upplýsinga, sem birtar eru í öðrum kafla skýrslunnar. Við samanburð á félagsmálaútgjöldum landanna fimrn er rétt að gera sér grein fyrir ])ví, að engin óhagganleg mörk eru milli félagsmála og annarra málaflokka og lengi má um það deila, hvar skilja beri á milli. Það skiptir því höfuðmáli, að ekki sé talið með í einu land það, sem ótalið er í (iðru, en eitt meginverkefni nefndarinnar er Tafla 2. Atvinnutekjur og skattar almenns launþega 1960. 1. Árslekjur: Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð Millj. d. kr. Millj. f. mk. Millj. ísl. kr. Millj. n. kr. Millj. s. kr. Atvinnutekjur 15.800 5.963 77.570 16.292 15.750 Atvinnut. að viðbættum fjöl- skyldbótum með 2 börnum . . 16.120 6.251 81.470 16.652 16.650 2. Beinir skatlar: Beinir skattar (að viðb. trygg- ingargj.) af árstekjum samkv. 1. lið: Ókvæntur maður 3.500 1.269 12.947 4.154 4.391 Kvæntur maður, barnlaus .... 3.300 1.042 11.010 3.539 3.267 Kvæntur maður með 2 börn . . 2.590 815 10.048 2.262 3.267 3. Til ráðstöfunar: Árstekjur að frádregnum bein- um sköttum samkv. 2. lið: Ókvæntur maður 12.300 4.694 64.623 12.138 11.359 Kvæntur maður, barnlaus .... 12.500 4.921 66.560 12.753 12.483 Kvæntur maður með 2 börn . . 13.530 5.436 71.422 14.390 13.383

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.