Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.05.2002, Page 7

Sveitarstjórnarmál - 01.05.2002, Page 7
náma sem aðeins hefur verið gegnið frá að hluta. í sumum þeirra fer efnistaka enn fram og að sögn Gunnars Bjarnasonar er unnt að hefja frágang þeirra námuhluta þar sem efnistöku er lokið þótt enn sé unnið efni úr öðrum hlutum þeirra. Þarna getur þó verið um flókin mál að ræða, sérstaklega þar sem margir aðilar hafa komið að efnistöku um lengri tíma. Þar getur verið vafamál hverjum beri að ann- ast um lagfæringar. Oft getur þar verið um fleiri en einn að ræða. í kynningarritinu kemur fram að mikill hluti þess efnis, sem grafið er úr námum víðsvegar um landið er notað til vega- gerðar. Á árinu 1998 voru um sex af hverjum tíu námum nýttar til vega, 18% Siðasta hlassið langt að baki og pallurinn eflaust verið fluttur á annan bfl en restin dagað uppi utan alfara- leiðar. ins hefur náðst að skapa víðtæka sátt um hvernig standa skuli að efnisnámi þannig að það valdi sem minnstum spjöllum. Auk þess er þar að finna bæði margvíslegar og einnig ítarlegar upplýsingar um hvernig standa eigi að efnisöflun og á hvern hátt ganga skuli frá þeim svæðum þar sem efnistaka hefur farið fram. Því er í sjálfu sér engin furða þótt ritið hafi fengið fjölda tilnefninga frjálsra félagasamtaka til „þess besta er gert hefur verið í umhverfis- og náttúruverndarmálum hér á landi á síðast- liðnu ári." Gamall Willys sem eflaust hefur flutt fólk um veg- leysur en dagað uppi í yfirgefnu en ófrágengnu malarnámi. vegna gatnagerðar og byggingu hús- grunna, 10% vegna framleiðslu á stein- steypu, 8% vegna virkjana og 6% vegna flugvalla og hafna. Veruleg tíðindi Niðurstöður starfshópsins og útgáfa þessa kynningarrits teljast til tíðinda og er veru- legur áfangi í umhverfismálum hér á landi. Með vinnu hópsins og útkomu rits- Úr efnisnámu á Tjörnesi. 7

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.