Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.05.2002, Page 29

Sveitarstjórnarmál - 01.05.2002, Page 29
um málsmeðferð er meðal annars það ný- mæli að gert er ráð fyrir að barn sem náð hefur 15 ára aldri sé aðili barnaverndar- máls. Þessu ákvæði er ætlað að stuðla að því að treysta réttarstöðu barna í barna- verndarmálum. Með þessum hætti fær barn sem náð hefur 15 ára aldri ósko.r.að- an rétt til að tjá sig um mál á sama hátt og foreldrar þess, það hefur sjálfstæðan aðgang að öllum gögnum málsins og get- ur átt rétt á aðstoð lögmanns, auk þess sem heimilt er að skipa því talsmann með sömu skilmálum og gilda um yngri börn. Nokkrar breytingar verða á skilgrein- ingum á fóstri barna og er hugtakið varan- legt fóstur ekki lengur notað. Þá er settur lagarammi um beitingu þvingunarráðstaf- ana inni á öllum heimilum og stofnunum sem rekin eru á grundvelli laganna. Ákvæði um fegurðarsamkeppnir Meðal nýmæla í breyttum lögum um barnavernd sem taka gildi 1. júní er að skipuleggjendum og ábyrgðaraðilum fyrir- sætu- og fegurðarsamkeppni og annarrar keppni af því tagi, þar sem þátttakendur eru yngri en 18 ára, skal skylt að tilkynna keppnina til Barnaverndarstofu. Þá er ráð- herra heimilað að setja nánari reglur um þátttöku barna í slíkum keppnum, til dæmis um samþykki foreldra og fleira. Sérstaklega er kveðið á um í lögunum að börnum yngri en 18 ára skuli óheimilt að taka þátt í nektarsýningum eða öðrum sýningum af kynferðislegum toga. Jafn- framt bera skipuleggjendur eða ábyrgðar- aðilar slíkra sýninga ábyrgð á því að aldursmörkin séu virt. Landshlutasamtök sveitarfélaga Landshlutasamtök sveitarfélaga eru nú átta talsins og eiga flest sveitarfélög í landinu aðild að þeim. Landshlutasam- tökin eru frjáls samtök sveitarfélaganna og hafa þau öll sérstakan framkvæmda- stjóra og skrifstofu. í næstu blöðum Sveit- arstjórnarmála er ætlunin að kynna starf- semi einstakra landshlutasamtaka sveitar- félaga. Til að hefja yfirreiðina er ekki úr vegi að gefa stutt yfirlit um öll lands- hlutasamtökin. Þessar upplýsingar er einnig að finna á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga www.samband.is Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - SSH • Hamraborg 9, 200 KÓPAVOCUR • Sími 564 1788 - Bréfasími: 564 2988 • Netfang: ssh@ssh.is • Veffang: www.ssh.is • Formaður: Magnús Gunnarsson, Hafnarfjarðarbæ • Framkvæmdastjóri: Guðmundur Malmquist Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - SSS • Pósthólf 56 Fitjum, 260 NJARÐVÍK • Sími: 421 3788 Bréfasími: 421 3766 • Netfang: sss@sss.is • Veffang: www.sss.is • Formaður: Hallgrímur Bogason, Grindavíkurkaupstað • Framkvæmdastjóri: Guðjón Guðmundsson Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi - SSV • Bjarnarbraut 8, 310 BORGARNES • Sími: 437 1318 - Bréfasími: 437 1494 • Netfang: ssv@vesturland.is • Veffang: www.vesturland.is/ssv • Formaður: Gunnar Sigurðsson, Akranesi • Framkvæmdastjóri: Hrefna B. Jónsdóttir Fjórðungssamband Vestfirðinga - FV • Ámagötu 2-4, 400 ÍSAFJÖRÐUR • Sími 450 3000 - Bréfasími: 450 3005 • Netfang: fsv@snerpa.is • Formaður: Ólafur Kristjánsson, Bolungarvík • Framkvæmdastjóri: Ingimar Halldórsson Samtök sveitarfélaga í Norður- landskjördæmi vestra - SSNV • Höfðabraut 6, 530 HVAMMSTANGl • Sími 455 2510 - Bréfasími 455 2509 • Netfang: ssnv@simnet.is • Veffang: www.simnet.is/ssnv • Formaður: Elín R. Líndal, Lækjarmóti, Húnaþingi vestra • Framkvæmdastjóri: Bjarni Þór Einarsson Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - EYÞING • Strandgata 29, 600 AKUREYRI • Sími: 461 2733 Bréafsími: 461 2729 • Netfang: eything@est.is • Formaður: Kristján Þór Júlíusson, Akureyrar- kaupstað • Framkvæmdastjóri: Pétur Þór Jónasson Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi - SSA • Hafnargötu 28, 710 SEYÐISFJÖRÐUR • Sími: 472 1690 - Bréfasími: 472 1691 • Netfang: ssa@ssa.is • Veffang: www.ssa.is • Formaður: Smári Geirsson, Fjarðabyggð • Framkvæmdastjóri: Þorvaldur Jóhannsson Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - SASS • Austurvegi 56, 800 SELFOSS • Sími: 482 1088 - Bréfasími: 482 2921 • Netfang: sass@sudurland.is ••Veffang: www.sudurland.is/sass • Formaður: Valtýr Valtýsson, Holta- og L*idssveit •Framkvæmdastjóri: Þorvarður Hjaltason 29

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.