Hermes - 01.07.1965, Blaðsíða 17

Hermes - 01.07.1965, Blaðsíða 17
1. gr. Nafn sambandsins er: Nemendasamband Samvinnuskólans. 2. gr. Félagar sambandsins geta orðið allir þeir, er stundað hafa nóm í Sam- vinnuskólanum. 3. gr. Inntaka nýrra félaga skal aðeins fara fram ó aðalfundi. Þó skulu ný- útskrifaðir nemendur, sem sœkja skriflega um inngöngu í sambandið, njóta fullra réttinda til þótttöku í félagsstarfseminni fram að aðalfundi. Ársgjald skal vera krónur 250.00. Þó greiði hjón, sem bœði eru félag- ar gjald sem einn aðili. Ársgjaldið skal greitt fyrir 1. febrúar. Ævifé- lagar skulu greiða krónur 2.500.00 í eitt skipti fyrir öll. 4. gr. Tilgangur sambandsins, er að vinna að vexti og viðgangi Samvinnu- skólans og efla kynni meðal yngri og eldri nemenda. 5. gr. Tilgangi sínum hyggst sambandið nó með því: a) að halda órlega nemendamót að Bifröst, b) gefa út blaðið Hermes, c) halda skemmtanir, d) starfrœkja klúbba og skulu þeir starfa i samróði við stjórn sam- bandsins. Hver klúbbur kýs sér formann og setur sér starfsreglur. Fjórhagur klúbbana skal vera sjólfstœður, en eignir eða skuldir ef einhverjar eru verði yfirteknar af sambandinu, sé starfsemi klúbbs- ins hœtt.

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.