Hermes - 01.05.1969, Blaðsíða 35

Hermes - 01.05.1969, Blaðsíða 35
Þau byggðu að Háaleítsbraut 153 Frá vinstri: Birgir ísleifsson (útskr. 55) og kona hans, Herdís Einarsdóttir; Anna Helgadóttir, kona Barða; Björn Brekkan Karlsson og kona hans, Sigríður Gróa Einarsdóttir; Sigfús Gunnarsson (útskr. 57) og kona hans, Steingerður Einarsdóttir (útskr. 62); Elís R. Helga- son (útskr. 58) og kona hans, Inga Guðmannsdóttir; (útskr. 59): Örn Björnsson og kona hans, Hrafnhildur Baldvinsdóttir; Olöf Gests- dóttir og hennar eiginmaður, Ragnar Gunnarsson (útskr. 57) og Barði Þórhallsson (útskr. 63). Barði býr nú reyndar norður á Kópa- skeri, en þegar þessi mynd var tekin átti hann heima á Háaleitisbraut 30 og því ekki langt undan. I þrettánda hefti Hermesar rakti Arni Reynisson sögu Byggingarfélagsins Bifrastar. Tveir af frumherjunum eru nú fluttir út á land, þeir Gísli Jónsson (útskr. 57), sem nú er kaupfélagsstjóri í Vík í Mýrdal og Jóhann Einvarðsson (útskr 58) nú bœjarstjóri á ísafirði. — (Ljósmynd Sigurður Sigfússon)

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.