Hermes - 01.05.1969, Blaðsíða 37

Hermes - 01.05.1969, Blaðsíða 37
Hvat es með órum vini, hvat es með fornólf, hvat es með runólf? Snauðr af glingri mólma ei heyrist skrjóf í seðli en ríkr af anda ok vizku skóldið runólfr. Ei skal með œfi skólda flíka með orðum stórum eygir ei framtíð bjarta skóldið runólfr. Deyr fé í snjóflóðum deyr skóld deyr sjólfr it sama. ,,En orðstýr deyr aldregi hveim es sér góðan getr." Kvasis blóð ek kenni lofar drópu góða er mcelir faguriiga slyngr runólfr. Aldrei í frœðum annat slíkt mun fœðast listaskóldið góða gunnarr runólfr. Hverf af jörðu snœr hverf af skóldaheimi vin ó fund feðranna ok mannvizku hverf ór augsýn skóldbróðr legg jarðveg nýjan guðs í ríki þess er rœður lífi fornólfs ok runólfs. Lifa mun ok lengi lýrik skólds ok frœði Hoddfíandans sóðkorn í akri lýða. Skýringar: Svardagar: Prófin. Orum dómendum: Okkar dómurum. Doðrantur: Stór, mikil frœðibók. Glottr móni: Að nœturlagi. Taflmanns framgang: Um skók. Deyr fé i snjóflóðum: Tekið er tillit til örlaga fjórsins austur í sveitum fyrir nokkru. Kvasis blóð ek kenni: Þekki ég skóldasnillina ó Ijóðum g. r. Hoddfíandi: Örlótur maður. í akri lýða: Meðal almennings. Ort hefur fornólfr skóld.

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.