Boðberi K.Þ. - 01.05.1997, Blaðsíða 10

Boðberi K.Þ. - 01.05.1997, Blaðsíða 10
Tillagan samþykkt samhljóða. 12. Tillaga frá stjórn KÞ Aðalftmdur Kaupfélags Þingeyinga haldinn á Húsavík 13. apríl 1997 felur stjóm félagsins að skipa launanefnd árlega er starfi milli aðalfúnda. Nefndin geri tillögur til aðalfundar um laun stjómar og endurskoðenda eins og samþykktir kveða á um. Einnig geri nefndin tillögur um þóknun til ráða afurðastöðvanna, deildarstjóra félagsdeilda og annarra nefnda er stjóm félagsins kann að skipa áhveijumtíma. Tillagan samþykkt samhljóða. 13. Kynning og umræða um skýrslu framtíðarnefndar KÞ. Tillaga stjómarum vinnutilhögun við framtíðar- stefnumótun félagsins, hlutverk þess og megin markmið. Egill Olgeirsson fjallaði um skýrsluna, þar sem Stefán Skaftason sem sat í nefndinni þurfti að víkja affúndi. Tilmálstóku: Friðfinnur Hermannsson sagði að sérþætti mjög gaman á Kaupfélagsfúndi. Talaði umþekkingu og reynslu starfsmanna og mannauð í KÞ. Fyrirtæki á svæðinu gætu tekið höndum saman og skapað ímynd um gæði og umhverfisvemd. Friðfinnur sagði að alltafhefðu orðið stökkbreytingar i sögunni um hver aldamót. Framtíðin er mjög björt. Sigurður Jónsson sagði KÞ ekki starfa sem samvinnufélag. Ræddi um stofnsjóði. Að skipta yrði upp öllu eigin fé félaganna og færa i stofnsjóð á nafn. Hugsunin á bak við samvinnustarf var sú að láta kaupmanninn ekki hafa neitt af sér og samvinnumenn vildu heldur ekki hafa neitt af neinum. Sigurður vill taka upp greiðslur í stofhsjóð. Fór efnislega yfir skýrslu framtíðamefndar. Jón Benediktsson sagði alltaf hafa verið deilur um málefni KÞ. Það mætti lesa í handskrifúðum Ófeigi. Árni Jónsson ræddi um mannauð KÞ. Hagræðingu í afúrðastöðvum. Of lítið væri um að þakka starfsfólki vel unnin störf. Hálfdán Bjömsson ræddi um stofnsjóði og greiðslu arðs. Indriði Ketilsson ræddi "Sannvirði" greinir samvinnumenn frá samkeppnismönnum. Hjörtur Tryggvason ræddi um samstarf Kaupfélaganna á Norðurlandi. Egill Olgeirsson tók nú til máls og fagnaði þeirri góðu umræðu sem fram hafði farið um tillöguna og hvatti menn til að samþykkja hana. Tillagan hljóðar svo: Aðalfúndur Kaupfélags Þingeyinga haldinn á Húsavík 13. apríl 1997 lýsiryfíránægjumeð störf fr amtíðamefndar á liðnu ári og fagnar frankominni skýrslu nefndarinnar. Fundurinn beinir því til stjómar félagsins að áfram verði unnið að mótun framtíðarstefhu KÞ þar sem greint er hlutverk þess og megin markmið. Næsta skref verði að hrinda af stað stefnumótunarvinnu innan félagsins, þ.e. greiningu á rekstrinum eftir rekstrarsviðum, styrkleika félagsins og veikleika og jafnframt á þeim möguleikum og ógnunum sem felast í umhverfi félagsins. Ágrundvelli þessarar vinnu og skýrslu framtíðamefndar verði mótuð framtíðarsýn og stefna félagsins til næstu ára. Stefnt skal að þvi að ljúka þessari vinnu fyrir aðalfúnd á næsta ári. Tillagan samþykkt með þorra atkvæða gegn 1. 14. MenningarsjóðurKÞ Tillögur sjóðsins vom samþykktar samhljóða. Þærvomeftirfarandi: 1 Til Elmu Atladóttur kr. 50.000,- 2TilritunarsöguLaugaskóla kr. 50.000,- 3 Til Stúlknakórs Húsavíkur v/söngferðalags erlendis kr. 50.000,- 4 Til Safnahúss Húsavíkur kr. 50.000,- samtals kr. 200.000,- 15.Önnurmál: Þessirtóku tilmáls. Hulda Ragnheiður sagði konum og imgu fólki yfirleitt vel tekið í félaginu. Þorfinnur á Ingveldarstöðum fór með vísur þ. á.m. afmæliskveðju til KÞ. Helgi Jónasson fúndarstjóri ávarpaði fúndinn. Að lokum hélt Egill stutta lokaræðu og sleit fúndi kl. 19.50 Fundarstjóri Helgi Jónasson Fundarritarar Hulda Ragnheiður Árnadóttir Þórir Aðalsteinsson Jón Heiðar Steinþórsson 10

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.