Boðberi K.Þ. - 01.05.1997, Blaðsíða 13

Boðberi K.Þ. - 01.05.1997, Blaðsíða 13
fram í skýrslu framtíðamefndar. Ráðgjafí hennar, Jón Sigurðsson, telur eitt höfuðatriði í rekstri samvinnufélaga að óskyldum rekstrareiningum sé ekki blandað saman. Hver skal hafa sitt eftirþví sem viðverðurkomið. Nú fengu mjólkurbændur nokkra "uppbót" á mj ólkurverð. Ekki er mér lj óst hvort þetta boðar að mjólkursamlagið verði í framtíðinni rekið sem samvinnufélag, eign framleiðenda og á þeirra ábyrgð, eða þama sé um að ræða áhrif ff á umræðum ummjólkurverð á Suðurlandi og í Eyjafirði. Á fúndinum var gerð tilraun til að vekj a umræður um "innrimál" félagsins, uppbyggingu þess og framtíðarstefiiu. Slíkumræðahefurekkitafiðfúndina um áraraðir, - eða em það ártugir? Málið kom seint á dagskrá og fúlltrúar þá byij aðir að tínast af fundinum. Það er útaf fyrir sig umhugsunarefni af hversu lítilli ábyrgð kjömir fúlltrúar sinna hlutverki sínu. Fulltrúar em kjömir til að sitja fúndina, alla fúndina. Taki þeirþað að sér að vera fulltrúar verða þeir að sinna sínu hlutverki. Nefndarmenn sem valdir vom í framtíðamefnd létu lítið að sér kveða á fúndinum og ekki nema sumirmættir. Það er illa komið fyrir félaginu efþeir sem stjómin velur til trúnaðarstarfa og em að skila af sér góðu verki, sjái sérekki fært að fylgjasínuverki eftir, vera a.m.viðstaddirþegarverkþeirrakoma tilalmennrar umræðu. Er hægt að ætlast til að óbreyttur félagsmaður sýni félaginu og málefiium þess áhuga ef sérstaklega valinn hópur sýnir ekki meiri áhuga en "Framtíðarmennimir" gerðu. Skýrsla nefndarinnar sýnir að hún hefúr fjallað vandlega um málin og frá ýmsum hliðum. Skýrslan er góður grunnur að frekari umræðum og tillögugerð um framtíð félagsins. Umræður inðu litlar. Fáir virtust láta sig málið skipta. Það er eins og menn átti sig ekki á því að kaupfélagið, sem eitt sinn var sameign félagsmanna þar sem hver átti sinn hlut eftir framlagi, hefúr undanfarið stefht í aðra átt og upp hefúr komið spumingin "Hver á Kaupfélagið?". Sumum finnst raunar spumingin ekki svaraverð og að ekki skipti máli hverjir eigi félagið heldur hvemig það þjóni héraðinu sem fyrirtæki. Þeir sem hallast að þeirri skoðun láta þó lítið til sín heyra. Lítil von er til þess að fyrirtæki sem ekki er eign ákveðinna aðila og hefúrþar af leiðandi ekki aðhald eigenda sinna, standist í heimi frjálshyggju og miskunnarlausrar samkeppni. Stofnsjóðir sem áttu (og eiga enn samkvæmt samvinnulögum) að mynda aðalsjóð félagsins er nú ekki nema 1,47% afeigin fé félagsins. í þeim sjóði ætti ekki að vera minna en 70% af fjármunum félags. Vonandi er að sem flestir átti sig á því að samvinnufélag á að vera eign þeirra sem í því em og við það skipta. Ekki má gleyma að samvinnufélögin vom og eiga að vera baráttutæki þeirra sem ekki una því að Gamla myndin er frú árinu 1987, unga fólkið heimsœkir Mjólkursamlagi ifylgd kennara sins. 13

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.