Morgunblaðið - 04.01.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2012
20.00 Björn Bjarnason
Davíð Oddsson, ritstjóri
Morgunblaðsins.
Endursýnt v. áskorana.
20.30 Tölvur tækni og
vísindi Óli og endalausar
nýjungar.
21.00 Fiskikóngurinn
Ýsa, hrogn og lifur, jömmí,
jömmí, jömmí.
21.30 Bubbi og Lobbi
Hvað skyldu þeir segja um
síðustu leikskólatilburði
vinstra pakksins, eins og
Lobbi kallar þau.
22.00 Jón Baldvin
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hans Guðberg
Alfreðsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Þruma, elding og lífsástin
sjálf. Í tónvísindasmiðju Biophiliu.
Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsd.
(e)
14.00 Fréttir.
14.03 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Úr Bernsk-
unni eftir Guðberg Bergsson. Höf-
undur les. (3:25)
15.25 Miðdegistónar.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Guðir og girnd. Gerður
Kristný rithöfundur flytur erindi á
afmælisdegi Sigurðar Nordals 14.
september síðastliðinn. (e)
21.10 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12.00 Mumbai kallar (e)
12.25 Í mat hjá mömmu
(Friday Night Dinner) (e)
12.50 Hestar og menn (e)
13.35 Fullt tungl í fimm
daga (e)
15.05 Svipmyndir af inn-
lendum vettv. 2011 (e)
16.10 Leiðin að bronsinu
Textað á síðu 888. (e)
16.40 Leiðarljós
17.25 Kafað í djúpin
(Aqua Team) (12:14)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.23 Sígildar teiknim.
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Bræður og systur
20.50 Trompeteria í Hall-
grímskirkju Hörður
Áskelsson orgelleikari,
trompetleikararnir Eirík-
ur Örn Pálsson, Ásgeir H.
Steingrímsson og Einar
Jónsson og Eggert Páls-
son páku- og slagverks-
leikari flytja Fanfari eftir
Zelenka o.fl. (e)
21.25 Lars Saabye Chris-
tensen Rætt við rithöf-
undinn Lars Saabye
Christensen, höfund
Hálfbróðurins og fleiri
þekktra sagna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Innherjarán
(Inside Job) Bandarísk
heimildamynd um
alþjóðlegu fjármálakrepp-
una árið 2008.
00.05 Landinn (e)
00.35 Kastljós (e)
01.10 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Í fínu formi
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Læknalíf
11.00 Gáfnaljós
11.25 Svona kynntist ég
móður ykkar
11.50 Lygavefur
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Ally McBeal
14.15 Draugahvíslarinn
15.00 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpsonfjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.40 Ég heiti Earl
20.05 Miðjumoð
20.30 Í nýju ljósi Karl
Berndsen er mættur til
leiks á Stöð 2.
21.00 Hawthorne
21.45 Skuldaskil (The
Reckoning) Seinni hluti
sakamálamyndar sem
fjallar um einstæða móður
langveikrar dóttur sem
fær tilboð frá manni sem
vill gefa þeim mæðgum
umtalsverða fjárhæð til að
létta þeim lífið.
22.35 Alsæla (Satisfaction)
23.25 Skotmark
00.10 NCIS: Los Angeles
00.55 Aðskilnaður
02.25 Svefnvísindin (The
Science of Sleep)
04.10 Gáfnaljós
04.30 Svona kynntist ég
móður ykkar
04.55 Miðjumoð
05.20 Fréttir / Ísland í dag
18.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Bate – Barcelona)
20.00 Íþróttaárið 2011
21.40 FA bikarinn –
upphitun (FA Cup – Pre-
view Show)
22.10 HM í handbolta (HM
3 – 4 sæti) Útsending frá
leik Spánverja og Dana
um 3. sætið á HM í hand-
bolta í Brasilíu.
23.35 Þýski handboltinn
(Lubbecke – RN Löwen) 08.15/14.00 Wedding Daze
10.00/16.00 The Astronaut
Farmer
12.00/18.00 Artúr og
Mínímóarnir
20.00 Angels & Demons
22.15 The Kovak Box
24.00 Boys Are Back, The
02.00 Colour Me Kubrick:
A True…ish Story
04.00 The Kovak Box
06.00 Date Night
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
15.45 Outsourced
16.10 Mad Love
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.05 Charlie’s Angels
Sjónvarpsþættir byggðir á
hinum sívinsælu Charliés
Angels sem gerðu garðinn
frægan á áttunda áratugn-
um. Kate, Eve og Abby
eiga allar vafasama fortíð
en fá tækifæri til að snúa
við blaðin.
18.55 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot.
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu. Í
þetta sinn fá fjórtán fyrr-
um keppendur að spreyta
sig á ný.
20.55 Pan Am Þættir um
gullöld flugsamgangna,
þegar flugmennirnir voru
stjórstjörnur og flugfreyj-
urnar eftirsóttustu konur
veraldar. Það er Christina
Ricci sem fer með aðal-
hlutverkið.
21.45 CSI: Miami
22.35 Jimmy Kimmel
23.20 Everything She Ever
Wanted Framhaldsmynd í
tveimur hlutum með Ginu
Gerson í aðalhlutverki.
Myndin gerist í suðurríkj-
unum og fjallar um Pat og
Tom sem virðast hafa allt
til alls.
00.50 HA?
01.40 Everybody Loves
Raymond
02.00 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.55 US Open 2011
14.00 Golfing World
14.50 Solheim Cup 2011
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 Ryder Cup Official
Film 2010
00.05 ESPN America
Í hugum margra snúast jólin
um hefðir. Ein besta hefðin í
Ríkissjónvarpinu var til
margra ára að sýna alltaf
klassískar perlur í kringum
hátíðirnar. Þannig mátti
sem dæmi sjá útfærslur BBC
á fjölmörgum leikritum
Williams Shakespeares sem
og sjónvarpsþætti Ingmars
Bergmans um systkinin
Fanný og Alexander.
Klassísku perlurnar í ár
var hins vegar að finna í út-
varpinu og á Útvarpsleik-
húsið skilið hrós fyrir sérlega
vandaða dagskrá í kringum
jól og áramót sem helguð var
Jóhanni Sigurjónssyni leik-
skáldi, en nú um jólin var öld
liðin frá því leikrit hans
Fjalla-Eyvindur var frum-
flutt á íslensku leiksviði. Til
að minnast þessa flutti Út-
varpsleikhúsið dagskrá í
tveimur hlutum síðustu vik-
una fyrir jól sem helguð var
skáldinu. Á nýársdag var
Fjalla-Eyvindur fluttur í
nýrri útvarpsleikgerð eftir
Mörtu Nordal sem byggðist á
rómaðri sviðsuppfærslu
hennar. Og nú á sunnudag er
svo komið að Galdra-Lofti, en
þar er um að ræða eina elstu
upptöku útvarpsleikrits í
safni Útvarpsleikhússins, en
upptakan er frá árinu 1947.
Það verður gaman að heyra
raddir Lárusar Pálssonar,
Bryndísar Pétursdóttur, Ró-
berts Arnfinnssonar og fleiri
í einni af perlum íslenskra
leikbókmennta.
ljósvakinn
Girnd Eyvindur og Halla í
túlkun Eddu og Guðmundar.
Perlur íslenskra leikbókmennta
Silja Björk Huldudóttir
08.00 Blandað efni
13.00 Joni og vinir
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.00 Really Wild Show 16.25/10.10 Dogs 101 18.15
Bondi Vet 18.40 Breed All About It 20.05 Wildest Africa
21.00 Wildest India 21.55 Untamed & Uncut 22.50 I’m
Alive 23.45 Animal Cops: Houston
BBC ENTERTAINMENT
13.45/17.40/21.10 Top Gear 14.35 My Family 16.40/
20.10/23.40 QI 18.30 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 19.20 Come Dine With Me 22.00 Lee Evans
Big Tour 22.55 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
17.00 Rides 18.00 Cash Cab US 18.30 How It’s Made
19.30 The Gadget Show 20.00 MythBusters 21.00 Dual
Survival 22.00 River Monsters 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
21.50 Riders Club 21.55 Golf Club 22.00 Sailing 22.05
Wednesday Selection 22.15 Olympic Magazine 22.45
WATTS 23.00 Rally Raid – Dakar 23.45 Ski jumping: World
Cup – Four Hills Tournament in Innsbruck
MGM MOVIE CHANNEL
10.20 The Black Stallion 12.20 The Cure 14.00 The Last
P.O.W.? The Bobby Garwood Story 15.40 MGM’s Big
Screen 16.00 Irma La Douce 18.20 Madison 20.00 True
Confessions 21.50 The Killer Elite 23.50 Chattahoochee
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 World’s Wildest Encounters 17.00 Known Universe
18.00 Nat Geo’s Most Amazing Photos 18.30 Mystery Fi-
les 19.00 Dog Whisperer 20.00 Locked Up Abroad 21.00
Paranatural 22.00 The Sphinx 23.00 Paranatural
ARD
16.00/17.00/20.00 Tagesschau 16.10 Das Waisenhaus
für wilde Tiere – Abenteuer Afrika 17.15 Brisant 18.00
Sportschau live 20.15 Die lange Welle hinterm Kiel 21.45
Nanga Parbat 23.25 Tagesthemen 23.53 Das Wetter im
Ersten 23.55 Stasi auf dem Schulhof
DR1
16.15 Timmy-tid 16.25 Skæg med bogstaver 16.45 Ka-
sper & Lise 17.00 Rockford 17.50 DR Update – nyheder
og vejr 18.00 Lægeambulancen 18.30 TV Avisen med
Sport 19.05 Aftenshowet 20.00 Hundekirkegården 21.00
TV Avisen 21.25 SportNyt 21.30 Homeland – Nationens
sikkerhed 22.25 Taggart 23.15 Onsdags Lotto
DR2
15.30 Kongemagtens funktioner og symboler 16.05
Kommissær Wycliffe 17.00 Deadline 17:00 17.30 P1 De-
bat på DR2 17.55 Videnskabens historie 19.00 Univer-
sets gåder 20.00 Krysters Kartel Nytårsspecial 20.30 Helt
hysterisk – special 21.00 Da protestsangen havde vinger –
Kap.1 – 60’erne 21.50 På sporet af dronningerne – 600
års Danmarks historie 22.10 Historien om cyklen 22.30
Deadline 23.00 DR2 Global 23.50 Daily Show 2012
NRK1
15.45 Glimt av Norge 16.00 NRK nyheter 16.10 Is-
bjørnens hemmelige liv 17.00 NRK nyheter 17.10 Solgt!
17.40 Oddasat – nyheter på samisk 17.55 Tegnspråknytt
18.00 V-cup skiskyting 18.40 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 19.45 Forbrukerinspektørene 20.15 Redd
menig Osen 20.45 Vikinglotto 20.55 Distriktsnyheter
21.00 Dagsrevyen 21 21.40 House 22.25 Migrapolis
23.00 Kveldsnytt 23.15 Da Beatles rystet Kreml
NRK2
15.40 Urix 16.00 Skattejegerne 16.30 Korrespondentene
17.00 Derrick 18.00 NRK nyheter 18.03 Dagsnytt atten
18.40 V-cup skiskyting 19.45 Ei verd av kart 20.15 Aktu-
elt 20.45 Dee Dees liv med kreften 22.00 NRK nyheter
22.10 Urix 22.30 Moro med statistikk 23.30 Trav: V65
SVT1
17.10 Tio i topp – 50 år 17.55 Sportnytt 18.00/19.30
Rapport 18.10/19.55 Regionala nyheter 18.15 Två
hungriga italienare 19.15 Humor godkänd av staten
20.00 Sverkers stora strid 21.00 Kronjuvelerna 22.00
Eldkvarn på Cirkus 23.30 AC/DC – Live at River Plate
SVT2
17.30 Oddasat 17.45 Jag är hellre i skolan än hemma
17.50 Uutiset 18.00 K Special 19.35 Bärarlaget 19.55
Fem minuter jul 20.00 På mc genom Alaska 21.00 Aktu-
ellt 21.25 Regionala nyheter 21.30 Mot makten – Presi-
dentvalet i Finland 22.00 Sportnytt 22.15 Regionala nyhe-
ter 22.25 Rapport 22.35 Red Riding: 1980
ZDF
16.00 heute in Europa 16.10 Die Rettungsflieger 17.00
heute 17.10 hallo deutschland 17.45 Leute heute 18.00
SOKO Wismar 18.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 19.00
heute 19.20 Wetter 19.25 Küstenwache 20.15 Rette die
Million! 22.15 ZDF heute-journal 22.42 Wetter 22.45 In-
dochinas Träume 23.30 Blues Brothers 2000
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Man. City/Liverpool
14.20 Wigan – Sunderland
16.10 Tottenham – WBA
18.00 Man. City/Liverpool
19.50 Newcastle – Man.
Utd. Bein útsending.
22.00 Sunnudagsmessan
23.20 Everton – Bolton
01.10 Sunnudagsmessan
02.30 Newc./Man. Utd.
04.20 Sunnudagsmessan
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.35/02.00 The Doctors
20.15 American Dad
20.35 The Cleveland Show
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.10 Mike & Molly
22.35 Chuck
23.20 The Reckoning
00.10 Community
00.35 Malcolm In The
Middle
01.00 My Name Is Earl
01.20 American Dad
01.40 The Cleveland Show
02.40 Fréttir Stöðvar 2
03.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Í nýrri ævisögu vinar og upplýs-
ingafulltrúa Johns F. Kennedys Jr.,
RoseMarie Terenzio, segir að for-
setasonurinn sálugi og útgefandi
tímaritsins George hafi viljað að
fyrrverandi ástkona sín, söngkonan
Madonna, prýddi forsíðu George
sumarið 1996. Það er svo sem ekki í
frásögur færandi nema fyrir þær
sakir að Kennedy vildi að Madonna
brygði sér í gervi móður hans, Jac-
queline Kennedy Onassis, í því
skyni að reyna að valda hneykslan.
Madonna neitaði hins vegar og í
bréfi sem hún sendi Kennedy sagð-
ist hún aldrei geta gert móður hans
nægilega góð skil. Myndi hann hins
vegar biðja hana um að sitja fyrir
sem Eva Braun, kona Adolfs Hit-
lers, gæti hún sagt já.
Reuters
Madonna Afþakkaði boð um að sitja fyrir á forsíðu George í gervi Jackie O.
Beðin um að sitja fyrir á
forsíðu sem Jackie O.
Pure Ebba - heilsuréttir
Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða
hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn.
Fylgstu með í MBL sjónvarpi
alla miðvikudaga.