Morgunblaðið - 05.01.2012, Blaðsíða 32
32 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2012
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG SLEIT
SKÓREIM!
HVERNIG FER
ÉG AÐ ÞVÍ AÐ
LIFA NÚNA?
KANNSKI KAUPI ÉG
BARA SKÓ MEÐ FRÖNSKUM
NEI, FYLGDU
FREKAR FYRSTU
HUGSUNINNI
ÞINNI
ÉG ER ÁNÆGÐUR
MEÐ AÐ HANN VANN
ÉG HELD ALLTAF
MEÐ LÍTILMAGNANUM
HVAÐ ER
AÐ SPRETTA
ÞARNA?
YFIRVARA-
SKEGG!
HANN ER ÖRUGGLEGA BÚINN AÐ
BÍÐA Í MARGA DAGA EFTIR ÞVÍ AÐ
GETA SAGT ÞENNAN BRANDARA
ÉG ÆTLA AÐ
FARA MEÐ
MJÓLKINA Á
BÓNDABÆ
AF
HVERJU?
VEGNA ÞESS AÐ
HÚN RENNUR ÚT
EFTIR 2 DAGA OG
MIG GRUNAR AÐ
HÚN VILJI FÁ AÐ
SJÁ HEIMA HAGANA
ÁÐUR EN HÚN
DEYR
ÞETTA ER
ÓGEÐSLEGT,
FINNST ÞÉR EKKI?
HÉRNA ER RÚTAN SEM
FER MEÐ ÞIG Í ÚTILEGUNA,
KATA MÍN
KOMDU
NÚ, SJÁUM HVORT
ÞÚ GETIR EKKI
FENGIÐ AÐ SITJA
HJÁ EINHVERJUM
SEM ÞÚ ÞEKKIR
KATA MÍN, AF HVERJU
RÍGHELDURÐU Í ÖRYGGISBELTIÐ?
ÉG
ER BÚIN AÐ
SKIPTA UM
SKOÐUN!
HERRA, ÉG
FRÉTTI HVAÐ
GERÐIST
JÁ ER
ÞAÐ? GETURÐU
ÞÁ ÚTSKÝRT ÞAÐ
FYRIR MÉR, EÐA
ÖLLU HELDUR...
...FYRIR ÞEIM
HERRA STARK,
ÞÚ VERÐUR AÐ
KOMA MEÐ MÉR
VERTU ALVEG
RÓLEGUR, ÉG ÆTLA
EKKI AÐ STREITAST Á
MÓTI
HVERT ERTU
AÐ FARA?
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30.
Handav. kl. 12.30. Myndlist kl. 13.30.
Boðinn | Starfsfólk Boðans óskar gest-
um sínum gleðilegs nýs árs og minnir á
kynninguna á starfseminni til vors sem
er í dag kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist kl. 9,
handavinna, skartgripagerð kl. 9-16.
Böðun, hárgreiðsla og fótaaðgerðir.
Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8. Leik-
fimi kl. 9.05, botsía kl. 13.30.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Bingó í félagsheimilinu Gjábakka kl.
13:30. Gleðigjafarnir í félagsh. Gull-
smára syngja 6/1 kl. 14. Munið Vín-
artónleikana í Hörpunni 6/1 kl. 19.30.
Rúta fer frá Boðanum kl. 18, Gullsmára
kl. 18:15 og Gjábakka kl. 18.30. Uppl.
sími 554-1226.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14.
Félagsheimilið Gjábakki | Rammavef-
aður kl. 9.05, málm- og silfursmíði kl.
9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Innritun stendur yfir í alla leikfimi og
námskeið á vorönn. Ný námskeið eru:
tölvunámskeið og námskeið um Eglu.
Ath. takmarkaður fjöldi í vissum hópum.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler Mýr-
arhúsaskóla kl. 9. Biljard í Selinu kl. 10.
Kaffispjall í krók kl. 10.30. Félagsvist í
salnum Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í
kirkjunni kl. 14.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
botsía kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30,
tímapantanir á hárgreiðslust. s.
8946856. Fataútsala 6. janúar kl. 11-14.
Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10,
Hannyrðir kl. 13 hjá Sigrúnu. Félagsvist
kl. 13.30, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir,
hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl.
8.50, morgunandakt kl. 9.30, spjall-
hópur Þegar amma var ung kl. 10.50,
sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30,
línudans hefst fimmtudag 12. des kl. 15.
Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Upplestur
kl. 11. Leirlist/útskurður kl. 9/13. Bíó kl.
14.
Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9. Handa-
vinna kl. 9:15. Tiffanýs kl. 9:15. Leikfimi
kl. 10:30. Kertaskreytingar kl. 13. Kór-
æfing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14:30.
Hjálmar Freysteinsson sækiryrkisefni í nýliðna atburði:
Ljótur finnst mér siður sá
er sumir hafa um jólin,
að draga óvænt aftanfrá
undan mönnum stólinn.
Og hann bætir við:
Af stólamissi harmur hlýst,
en hitt er næstum verra,
að eiga engan veginn víst
að verða sendiherra.
Friðrik Steingrímsson sér lausn á
vandanum:
Eitt er ráðið sem ég sé
og síst mun valda tjóni,
erindreka E.S.B.
þau ættu að gera úr Jóni.
Pétur Stefánsson kastaði fram
vísu eftir að hafa horft á áramóta-
skaupið:
Margir eru, það er þekkt,
þreyttir á stjórnarraupinu.
Ágætt fannst mér ýmislegt
í áramótaskaupinu.
Sverrir Norland orti einnig um
Skaupið, en komst að annarri nið-
urstöðu:
Ekki hló ég einu sinni
að áramótaskaupi,
sem ofbauð þolinmæði minni
með morknu „he he“-raupi.
Davíð Hjálmar Haraldsson sendir
kveðju á nýju ári:
Árið verði ykkur gott,
amlið nú og róið
svo þið fáið fisk í pott
og frið í sálarhróið.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af stólum og Skaupi
Steingrímur
stakk undan Jóni
Bjarnasyni
Alveg stórmerkilegir
hlutir hafa gerst að
undanförnu í kreppu-
stjórn Jóhönnu og
Steingríms. Stein-
grímur J. Sigfússon er
orðinn heitasti stuðn-
ingsmaður ESB. Nú
þýðir ekkert að kann-
ast ekki við hlutina,
Steingrímur. Verkin
sýna merkin. Stein-
grímur hefur verið að
ljúga að okkur kjós-
endum allt kjör-
tímabilið, en nú gengur þetta ekki
lengur. Þú ert búinn með Münchau-
sen kvótann og vel það, Steingrímur.
Ég held að það sé einsdæmi í ís-
lenskri stjórnmálasögu að flokks-
formaður boli í burt samflokksmanni
sem hefur verið dyggur flokks-
maður, sem fylgt hefur stefnu flokks
síns í hvívetna Steingrímur stakk
undan Jóni Bjarnasyni. Hann tók
ráðherrastólinn af Jóni Bjarnasyni
og settist í hann sjálfur. Þetta er því-
lík ósvífni. Ég trúi því ekki að Jón
Bjarnason, Guðfríður Lilja og stuðn-
ingsmenn Jóns séu
þær geðlurður að láta
þetta ganga yfir sig.
Steingrímur skilur
eftir sig í fjár-
málaráðuneyti alls-
konar spillingu, vina-
og kunningjaráðn-
ingar, ráðningar um-
fram heimildir. Ice-
save-málið,
Árbótarmálið, og nú
einhver torkennileg
viðskipti með jörð á
Vatnsleysuströnd sem
systir hans og mágur
áttu. Landsdómsmálið
sem er þjóðarskömm.
Þannig gleymist seint
það ofbeldi sem þingmenn innan
vinstri grænna hafa greint frá, frá
hendi formannsins og það birtist
einnig í sölum Alþingis. Nú er nóg
komið. Við verðum að fá kosningar
strax svo hægt sé að hreinsa út.
Ómar Sigurðsson,
skipstjóri.
Velvakandi
Ást er…
… að efast ekki
eitt augnablik.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
...þú leitar og finnur