Morgunblaðið - 04.01.2012, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ | 25
F
yrir börn og unglinga er í
dansinum að finna mikla
hreyfingu og útrás og
einnig er lögð mikil áhersla
á agaða framkomu,“ segir
Kara Arngrímsdóttir hjá Dansskóla
Jóns Péturs og Köru. Kennsla á
vorönn dansskólans hefst 14. jan-
úar. Dagskráin er fjölbreytt og allir
ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Með þokkafullum
hreyfingum
Sem fyrr verður boðið upp á
námskeið í barnadönsum, sam-
kvæmisdönsum, salsa, freestyle og
zumba svo eitthvað sé nefnt. Hinn
kunni tónlistarmaður Júlí Heiðar
mun kenna Hip Hop. Bræðurnir
Danny og Nonni sem komst í úrslit
í dansþættinum Dans, dans dans
kenna break og streetdansi. Ellina
Baykova sér um kennslu í Free-
style og Zumba ásamt Köru. Jó-
hannes Agnar Kristinsson verður
með salsanámskeið. Jón Pétur Úlf-
ljótsson og Kara ásamt aðstoð-
arkennurum sjá um kennslu í
barnadönsum og samkvæm-
isdönsum.
Lady’s style er nýtt á Íslandi.
Þetta er námskeið fyrir konur þar
sem kennd eru létt dansspor við
tónlist sem er vinsæl á hverjum
tíma. Kenndar eru dansrútínur sem
eru settar saman með kvenlegum
og þokkafullum hreyfingum. Það er
Ellina Baykova sem kennir þetta
námskeið. Hún kenndi álíka nám-
skeið í Moskvu sem nutu gríð-
arlegra vinsælda.
„Dans reynir á samhæfingu
hreyfinga dansarans og tónlistar og
í paradansi bætist við samhæfing
við hreyfingar dansfélagans. Í full-
orðinshópum eru pör sem dansa
saman og á þessum tímum er fólk
farið að leita meira inná við. Í dans-
inum fá pör góða hreyfingu,
skemmtilegan félagsskap og síðast
en ekki síst samveru með hvort
öðru.“
Einkatímar í
brúðarvalsinum
Sífellt færist í vöxt að Dansskóli
Jóns Péturs og Köru bjóði einstaka
hópum dansnámskeið sem geta ver-
ið eftir höfði hvers og eins, það er
vinnuhópa, saumaklúbba eða vina.
Kenndir eru suður-amerískir dans-
ar sem nýtast á dansleikjum og
einnig geta námskeiðin verið sér-
staklega hönnuð með þarfir hópsins
í huga. Sömuleiðis bjóðast einka-
tímar í brúðarvalsinum. Þar er
kenndur enskur vals og farið yfir
helstu atriði í kringum hann.
„Brúðhjónin fá geisladisk sem er
með tónlist sem þau geta síðan æft
sig við og jafnvel notað í brúðkaup-
inu sjálfu. Einnig geta brúðhjón
komið með sína eigin tónlist sem
þau vilja nota í brúðkaupinu og þau
eiga sínar sérstöku minningar um,“
segir Kara.
sbs@mbl.is
Spor Það er gaman að dansa og taka hvert spor af leikni og taktfastri lipurð svo eftir er tekið.
Hreyfing, út-
rás og öguð
framkoma
Dans er frábær leið til að styrkja sál og líkama. Að fara
í dansskóla er góð hreyfing en ekki síst góð leið til að
auka sjálfstraust og öryggi.
’Í dansinum fá pörgóða hreyfingu,skemmtilegan fé-lagsskap og síðast enekki síst samveru með
hvort öðru.
• TUNGUMÁL
• ENSKUSKÓLINN
• ÍSLENSKA FYRIR
ÚTLENDINGA
Islandzki dla audzoziemców
Icelandic as a second language
• HANDVERK OG LISTIR
• HANNYRÐIR
• HEILSA - ÚTLIT OG HREYSTI
• TÖLVUR OG REKSTUR
• TÓNLIST
• SÖNGNÁM OG LEIKLIST
• NÁMSAÐSTOÐ
• MATUR OG NÆRING
• FJARNÁM VIÐ HÁSKÓLANN
Á AKUREYRI
• DAGFORELDRANÁMSKEIÐ
Nánari upplýsingar og innritun í síma 585 5860.
og á netfanginu nhms@hafnarfjordur.is
Ný námskrá kemur út um miðjan janúar og
verður aðgengileg á netinu: www.nhms.is
Námskeið á vorönn 2012
Hefjast frá 23. janúar!
Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkja-
og samstarfsmöguleikum á vegum evrópskra og norrænna samstarfsáætlana.
Kjörið tækifæri fyrir einstaklinga, skóla, fyrirtæki, stofnanir og samtök að kynna sér möguleika
til samstarfs á flestum sviðum menntunar, menningar og atvinnulífs.
Háskólatorgi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15:00 - 17:30
Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi
●
M
enntaáæ
tlun
ESB
●
7.rannsóknaáæ
tlun
ESB
●
Evrópa
unga
fólksins
●
M
enningaráæ
tlun
ESB
●
EU
RES
-Evrópsk
vinnum
iðlun
●
Enterprise
Europe
N
etw
ork
●
N
PP
-N
orðurslóðaáæ
tlun
●
eTw
inning
-rafræ
ntskólasam
starf
●
N
ora
-N
orðurA
tlantsnefndin
●
Europass
●
Euroguidance
●
A
lm
annavarnaáæ
tlunin
●
CO
ST
●
M
ED
IA
●
Evróvísir
●
Sam
keppnis
og
nýsköpunaráæ
tlun
ESB
●
Euraxess
–
Rannsóknarstarfatorg
●
N
orræ
ntsam
starfog
styrkir
Áætlanir sem kynntar verða á Háskólatorgi eru:
www.evropusamvinna.is
Allir velko
mnir!