Morgunblaðið - 20.01.2012, Síða 2
2 | MORGUNBLAÐIÐ
20.01.2012
ÞORRA-
BLÓT
20. 01. 2012
Útgefandi
Árvakur
Umsjón
Jón Agnar Ólason
jonagnar@mbl.is
Blaðamenn
Ásgeir Ingvarsson
asgeiri@mbl.is
Jón Agnar Ólason
jonagnar@mbl.is
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Auglýsingar
Katrín Theodórsdóttir
kata@mbl.is
Forsíðumyndina tók
Eggert Jóhannesson
Prentun
Landsprent ehf.
Íslendingar
segja frá þorr-
anum, matnum
og mann-
fögnuðum 4
Þekktir
segja frá
þorranum
Þorrabjórinn
er af ýmsu
tagi, oftast
fagurgylltur
en líka til kol-
biksvartur. 23
Sér-
bruggaður
þorrabjór
Þorrinn í
Kjöt-
búðinni
Geir Birgis-
son, kjötiðn-
aðarmaður,
kann að meta
góðan þorra-
mat 14
Veitingasalan í
Umferðar-
miðstöðinni
annar vart eft-
irspurn eftir
sviðum. 10
Landinn
sólginn í
svið
Þannig tóku forfeður okkar og -mæður á móti
þorranum fyrr á öldum. Þorramánuði fylgdu jafn-
an frosthörkur og ekki út í bláinn að talað er um
„að þreyja þorrann“ – að halda út hina hörðu tíð.
Blessunarlega glíma fæst okkar við svo knappan
kost sem algengt var áður og þorrinn er flestum
tilefni til fagnaðar; að gleðjast með góðum félags-
skap, borða sig pakksaddan og glæða skamm-
degið birtu og yl, lífi og hlátri. Það gildir einu hvort
fólk kann að meta súra lundabagga, selshreifa, há-
karl og hrútspunga eða ekki – fögnum hinum sér-
íslenska þorra.
Morgunblaðið/Golli
„Velkominn þorri – vertu ekki mjög grimmur“