Morgunblaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 9
Petteri Luoto
Luoto er einn af þekktustu matreiðslumönnum Finna
og ferill hans er glæstur, allt frá því að hann vann ungur
titilinn Matreiðslumaður Finnlands árið 1998.
Hann hefur keppt í Bocuse d’Or bæði sem kokkur og
aðstoðamaður og vann til gullverðlauna fyrir kjötrétt
sinn árið 2005. Luoto hefur starfað á mörgum helstu
veitingastöðum Finnlands og Svíþjóðar en hugmyndir
sínar hefur hann sótt víða að, til dæmist á ferðum
sínum um Bandaríkin og Kína.
Hugmyndir Luotos falla vel að andanum á Silfri.
Við hlökkum til að færa þér hálfan heiminn á diski á hátíðinni í ár.
Listauki Ceviche Fiskepinnar
Lime og rósamarineraður lax, fennell,
Skagen humar, lárperuís
Forréttur Sjökrebes & Sweetbread
Ristuð risarækja og hóstakirtill,
kryddjurtir, steinseljumauk
Aðalréttur Smoking Lamm og Bläck Pyttipanna
Léttreyktur lambahryggvöðvi, Pyttipanna,
sellerípestó, sítrónu rauðvínssósa
Eftirréttur Fruit Pizza
Súkkulaðibitakaka, ástríðualdinmús,
mandarínufroða, lavenderkrapís, XO ávextir
...er gestur okkar á Food&Fun
Borðapantanir: 578 2008 & info@silfur.is
Upplýsingar á www.silfur.is
Veitingastaðurinn Silfur á Hótel Borg
Pósthússtræti 13 • 101 Reykjavík.