Morgunblaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 15
Hólmatún - vandað raðhús Mjög gott og vandað endaraðhús á einni hæð. Hús- ið er 132,5 fm og skiptist í forstofu, hol, stofu og eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og bíl- skúr. Hátt til lofts og gott útsýni. V. 35,8 m. 1295 Miðstræti 5 - einstök eign Einstaklega skemmtileg og sjarmerandi íbúð í einu reis- ulegasta húsi Þingholtanna. Íbúðin er á 3.hæð og í risi. Glæsilegt útsýni, einstakur staður. Á hæðinni eru þrjú herbergi, fataherb. tvær stof- ur, eldhús og baðherbergi. Risloft yfir öllu sem gefur mikla möguleika. Mjög góðar svalir. V. 45,9 m. 1333 Rauðalækur - neðri sérhæð Glæsileg sérhæð við Rauðalæk í Reykjavík. Húsið er steinsteypt og byggt árið 1982. Hæðin er 5 herbergja og skráð 136,2 fm auk 24,4 fm bíl- skúrs sem stendur við húsið. Samtals er eign- in því 160,6 fm Falleg og góð hæð með rúm- góðum stofum. V. 39,9 m. 1206 Kleppsvegur 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í hol/gang, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Svefnherbergin eru til norðurs. Til suðurs er stofa og eitt her- bergi en auðvelt er að nýta það sem borð- stofu. V. 20,5 m. 1208 Hraunbær með aukaherbergi. Fal- leg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1.hæð ásamt góðu aukaherbergi í kjallara m.aðgangi að snyrtingu samt. ca 100 fm Góðar innréttingar. Endurnýjað flísalagt bað- herbergi. Góð gólfefni. Mjög góð staðsetning. Svalir. V. 19,2 m. 1374 Hjaltabakki - góð eign Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk 8,9 fm geymslu í kjallara samtals 100 fm Þrjú rúmgóð herbergi, stofa og eldhús opið rými. Góð eign. V. 17,2 m. 1343 Snæland - falleg íbúð Falleg 4 her- bergja, 99 fm íbúð á góðum stað í Fossvogin- um. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, 3 herbergi og baðherbergi. Suðursvalir. V. 25,9 m. 1335 Rekagrandi - 4ra m. bílskýli - laus strax Falleg mjög vel skipulögð 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3.hæð í góðu fjölbýli á gröndunum ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Þrjú góð svefnherbergi. Parket. Fallegar innréttingar. Hús í góðu standi. Mjög góð sameign og góður garður. Örstutt í leik- skóla og grunnskóla. Laus fljótlega. V. 26,9 m. 1107 Unufell - nýmáluð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eld- hús, þvottahús inn af eldhúsi, tvö barnaher- bergi og hjónaherb. Sérgeymsla á jarðhæð og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Íbúðin er nýmáluð og er laus strax. V. 16,7 m. 7241 Álftamýri 52 - glæsileg uppgerð íbúð Glæsileg og nánast algjörlega endurnýj- uð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýtt parket á gólfum, ný eldhúsinnrétting, nýir skápar í her- bergjum, nýjar innihurðar og gler. Sameign er mjög snyrtileg og góð. Íbúðin er laus strax. Brynjar s: 840-4040 sýnir. V. 21,4 m. 1072 Breiðavík - efsta hæð Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð (efstu) í lyftuhúsi ásamt innb. bílskúr á útsýnisstað við Breiðu- vík. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Íbúðin er skráð 126,9 fm en þar af er bílskúrinn 24,3 fm Glæsilegt útsýni. V. 27,9 m. 1379 Hrísrimi 8 - jarðhæð með sérinn- gangi Góð 3ja herbergja 88,5 fm íbúð á jarðhæð með sérverönd í litlu fjölbýli. Sérinn- gangur. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Íbúðin er laus og til afhendingar strax. Lyklar á Eigna- miðlun. V. 19,9 m. 1312 Reykás - 3ja herbergja jarðhæð Falleg einstaklega vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fallegu litlu fjölbýli við Reykás. Parket. Tvö herb. Endurn. eldhús. Fallegt bað- herbergi. Sérþvhús sem nýtt hefur verið sem vinnuherb. Útgengið í garð. Mjög góður staður og einstaklega gott útsýni. V. 19,5 m. 1228 Tröllakór - sérlega vönduð íbúð Vönduð vel skipul. 3ja herb. 112,5 fm íbúð á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi. Sérinng. af svala- gangi. Stæði í bílskýli fylgir. Granít á borðum og í sólbekkjum. Sérþvottahús innan íbúðar- innar. Innb. ísskápur og uppþvottavél fylgja. Góðar svalir. Laus strax. V. 23,9 m. 1176 Baldursgata 3ja herb. 68,1 fm góð íbúð á 3. hæð (efstu) í steinhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, herb. o.fl. Laus 1. apríl nk. V. 23,0 m. 1181 Tröllakór 2-4 - mjög vönduð íbúð Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 102,2 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Rúmgóð stofa og tvö góð herbergi, eldhús með granít á borðum og innbyggðri uppþvottavél. V. 23,9 m. 1014 Sóltún - björt og falleg Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja 65,0 fm íbúð á 5.hæð í enda í lyftuhúsi. Eignin skiptist í forstofu, eld- hús, baðherbergi, stofu og svefnherbergi. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla. Einnig er í kjall- ara sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. V. 19,9 m. 1255 Flókagata - lítið niðurgrafin Falleg og vel staðsett 78 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgraf- in) með sérinngangi. Íbúðin er mikið endurnýj- uð. V. 19 m. 1204 Digranesvegur - nýleg íbúð á jarð- hæð Mjög góð 2ja herbergja 55 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Digranesveg í Kópa- vogi. Góð hellulögð verönd til suðurs er út frá stofu. Húsið er byggt árið 2005. V. 16,3 m. 6620 EIGNIR ÓSKAST Vantar 4ra í Grafarvogi Fyrir fjársterkan aðila vantar okkur tvær 4ra herbergja íbúðir í lyftuhúsi í Grafar- vogi. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Nánari uppl. veitir Magnús Raðhús í Fossvogi óskast Höfum kaupenda að góðu raðhúsi í Fossvogi. Nánari uppl. veita Kjartan og Sverrir. Vantar í Smáranum Vantar 4-5 herbergja 100 - 120 fm íbúð í Smárahverfi í Kópavogi. Traustar greiðslur í boði. Nánari uppl. Veitir Sverrir Kristinsson. Hæð í hverfi 101, 107 eða 170 óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120-150 fm hæð í hverfi 101, 107 eða 170. Góð- ar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Þórarinn eða Sverrir. Fullbúinn 61,7 fm sumarbústaður við Geysi í Haukadal og rétt við golfvöllinn. Skipulagt svæði - mjög fallegt umhverfi. Lóðin er eignarland 6.600 fm Bústaðurinn er til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu Eignamiðlunar. V. 13,9 m. 1214 BRYGGJUVEGUR - VIÐ GEYSI Um er að ræða ca 5,8 hektara landspildu undir einbýlishús og t.d. hesthús á fallegum stað undir hlíðum Esjunnar. V. 6,9 m. 6275 LANDSPILDA Á KJALARNESI Fullbúið og glæsilegt vöruhótel við Skútuvog. Um er að ræða samt. 3.752,8 fm að stærð. Hús- eignin selst með öllu innbúi sem í húsinu er, þ.e. allir vörurekkar, plastpökkunarvélar, skrifstofu- húsgögn, skjávarpar, hljóðkerfum í fundarherbergjum, tölvuskápum og ýmsu fleiru. Húsið er laust strax og tilb. til innflutnings. Fjöldi bílastæða og athafnapláss er á lóðinni. V. 480 m. 6641 SKÚTUVOGUR 3 - VÖRUHÓTEL Dugguvogur (Kænuvogsmegin). Gott samtals 325 fm atvinnuhúsnæði með lokuðu porti. Ýmsir nýtingar möguleikar. þrennar innkeyrsluhurðar. Húsnæðið er laust nú þegar. Ekkert áhvílandi. V. 43,0 m. 1133 DUGGUVOGUR Mjög gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Dvergshöfða í Reykjavík sem skiptist í verslunar- og iðnaðarhúsnæði allt á jarðhæð. Eignin sem er u.þ.b. 1000 fm skiptist m.a. í gott iðnaðarpláss með sjö innkeyrsludyrum og mismunandi lofthæð er bakatil í portinu. Stórt, malbikað og afgirt port með góðri aðkomu. V. 95,0 m. 1309 DVERGSHÖFÐI - AFGIRT LÓÐ Um er að ræða 200,5 fm iðnaðarbil á jarðhæð með góðu auglýsingagildi. Húsnæðið er að mestu einn stór salur en starfsmannaðstaða, kaffistofa og salerni eru bakatil. Húsnæðið er til- valið fyrir allskonar rekstur tengdum ferðaþjónustu. V. 29 m. 1372 TRYGGVAGATA - JARÐHÆÐ Gott og snyrtilegt 88,3 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Parket á gólfum. Góð lýsing. Gott út- sýni. Snyrtileg sameign. Skiptist í góða móttöku og opið vinnurými sem snýr til norðurs, útsýni til norðurs. Rúmgóð skrifstofa. Kaffikrókur með innréttingu og salerni innaf því með góðri fallegri innréttingu. V. 18,0 m. 1134 SUÐURLANDBRAUT 16 - VEL STAÐSETT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.