Morgunblaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 25
29. mars 2012 finnur.is 25 Porsche er samkvæmt heim- ildum að vinna að rafmagns- útfærslu fjögurra dyra sportbíls- ins Panamera sem á að koma á markað árið 2014. Þetta verður svokölluð Plug-in Hybrid gerð en slíkum bíl má stinga í samband við heimilisrafmagn, en ekki er greint frá því hversu langt raf- magnið á að duga bílnum en hann verður einnig búinn venju- legri sprengihreyfilsvél. Volkswagen, sem á helming- inn í Porsche er alls ekki aðeins með þennan bíl í huga heldur verða Audi Q7 og A3 og Volkswagen Passat búnir á sama hátt og koma á markað á sama ári eða árið á eftir. Volks- wagen hefur litla trú á framtíð hefðbundinna Hybrid-bíla en því meiri á Plug-in Hybrid-bílum sem nærast á utanaðkomandi rafmagni en ekki eingöngu hreyfiorkunni sem vélin í bíl- unum hefur þegar skapað. Volkswagen áformar einnig komu hreinræktaðs rafmagns- bíls með Golf-nafnið á afturend- anum á næsta ári. Það er kom- inn straumur á Volkswagen. finnurorri@gmail.com Porsche Panamera verður hægt að stinga í samband og aka fyrir lítið. Rafmagnsútgáfa af Panamera væntanleg Kominn straumur á Volkswagen Á hverju ári gerir Consumer Reports í Bandaríkjunum ánægjukönnun meðal þarlendra bíleigenda. Í flokki minni bíla varð kóreski bíllinn Kia Rio á toppnum á undan samlendum Hyundai Accent og heimabílnum Chevrolet Sonic. Það vekur nokkra athygli að tveir efstu bílarnir í þessum flokki skuli koma frá S-Kóreu og það hefur að sjálfsögðu aldr- ei gerst áður vestanhafs. Í fjórða og fimmta sæti voru Nissan Versa og Toyota Yaris. finnurorri@gmail.com Króski bíllinn skorar í Bandaríkjunum Kia Rio hefur vakið eftirtekt og er vinsæll vestanhafs um þessar mundir. Kia Rio bestur vestra - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is NOTAÐIR BÍLAR Ertu í leit að notuðum bíl á góðu verði? Kíktu á heimasíðu okkar - www.benni.is Opið alla virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16. Bílabúð Benna - Notaðir bílar - Bíldshöfða 10 - 587 1000 - benni.is Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 Smiðjuvegur 50 (rauð gata) 200 Kópavogur pustehf@gmail.com www.pustkerfi.is Vesturhraun 5 Garðabæ Mán.–fös.: 08:00–17:00 Sími: 530 2000 Bíldshöfði 16 Reykjavík Mán.–fim.: 08:00–18:00 Föstudaga: 08:00–17:00 Laugardag: 10:00–14:00 Sími: 530 2002 Smiðjuvegi 11e, gul gata Kópavogi Mán.–fös.: 08:00–17:00 Sími: 530 2028 Freyjunes 4 Akureyri Mán.–fös.: 08:00–12:00 13:00–17:00 Sími: 461 4800 ÞÝSKAR GÆÐAVÖRUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.