Monitor - 24.05.2012, Blaðsíða 16

Monitor - 24.05.2012, Blaðsíða 16
16 MONITOR FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2012 DAGS- DAGLEGT Þessar buxur eru töff og þægilegar, keypti þær í lítilli hönnunarbúð í New York 2006, þar inni var allt svo dýrt að maður varð rang- eygður en þessar fann ég úti í horni á hálfvirði. Skyrtan kemur með sumarið. stíllinn Þórhildur Þorkelsdóttir thorhildur@monitor.is Hvað ert þú að bralla þessa dagana? Ég er að vinna við alls konar leiklistar– og tólistartengd verkefni. Var að klára tvær smáskífur með B.G. Baarregaard sem koma út í sumar. Hann er með mér í Kanilgenginu og við höldum reglulega skemmti- kvöld á Faktorý sem er möst að upplifa, nú síðast fl uttum við Lauru Jones og Gavin Herlihy til landsins. Síðan er ég að byrja í einhverju rosalegu útiþreki, útijóga og líkamsmeðvitundar- dæmi sem er fi mm daga vikunnar og er með langan bókalista sem ég þarf að ljúka við fyrir haustið. Spáir þú mikið í tískunni? Mér fi nnst allavega skipta miklu máli hvað einstaklingar verða sjálfi r duglegri og duglegri í að skapa skemmtilega heild á sig og njóta eigin sköpunar. Það er áhugavert að velta því fyrir sér hvað fólk leyfi r sér og hvað ekki, hvaða hluti af þeim er partur af ákveðnum fl órum og hvaða hluti er einlægur. Hvar verslar þú helst? Spúútnik, Kormákur og Skjöldur, Kronkron, útlönd og mamma eiga allan fataskápinn minn. Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Klassískur með smá-tvisti, eins og Ástríður Viðars orðaði það. Hefur þú einhverntímann litið til baka og séð eftir að hafa klæðst einhverju? Nei, mér fi nnst þróunin eftir að ég fór að vera meðvitaður um hverju ég klæddist alveg ótrúlega skemmtileg. Síðan lenti ég innan ákveðins radíuss fyrir nokkrum árum. Spurning hvenær ég tek aftur á fl ug. Er einhver íslenskur karlmaður sem þér fi nnst bera af í klæðaburði? Ég hef oftar en einu sinni og oftar en tvisvar séð Björn Thors í töff átfi ttum. Hann lítur ekki út fyrir að reyna of mikið. Ef þú myndir vinna í lottó, hvað væri það fyrsta sem þú myndir kaupa? Ný jakkaföt. Alexander Briem er ungur, efnilegur leikari sem mun hefja mastersnám í leiklist við hinn virta Central School of Speech and Drama í London í haust. Auk þess er hann er tískuspekúlant sem á ævintýralegan fataskáp. Stíllinn fékk hann til að setja saman þrjú átfi tt fyrir mismunandi tilefni Klassískur stíll með smá-tvisti ÚT Á LÍFIÐ Ég geri nú vanalega lítinn greinarmun á því hvort ég sé að fara á djammið eða í kaff i, en ég dró fram efri hlutann af því að peysan er í stíl sjötta áratugarins og jakkinn er frá þeim tíma og mér fi nnst alltaf mesti klassinn vera yfi r fötum frá því tímabili. Smá klassi á djamminu er góður fyrir alla. PEYSA: MENDOZA Á BRICK LANE, JAKKI: HOUSE OF VINTAGE Á BRICK LANE BUXUR: CHEAP MONDAY ÚR KRONKRON SKÓR: DR. MARTENS ÚR SPÚÚTNIK JAKKAFÖT: SONIA RYKIEL ÚR KRONKRON PEYSA: ZARA, SKYRTA: KORMÁKUR OG SKJÖLDUR SKÓR: KRONKRON JAKKI: MAMMA HANNAÐI HANN OG SAUMAÐI BUXUR: VINTAGE MARC JACOBS ÚR BÚÐ Í NEW YORK SKYRTA: SPÚÚTNIK SKÓR: DRASLBÚÐ Á OXFORD STREET TASKA: PORTO BELLO FLÓAMARKAÐURINN Í LONDON FÍNASTA FÍNT Það kemur fyrir að maður verði að eignast föt, þessi jakkaföt voru dæmi um það. Þau eru orðin tveggja ára og ég hugsa um ný jakkaföt á hverjum degi. Yfi rhöfnina gaf mamma mér í jólagjöf um síðustu jól, hún er besti fatahönn- uður landsins en aðeins ég fæ að njóta þess, því miður. M yn di r/ St yr m ir TAKE AWA Y TIL BOÐ 56 2 38 38 SUÐURLANDSBRAUT 12 | LAUGAVEGUR 81 BRAGAGATA 38a 16”PIZZ A 2495 .- með tveim ur ále ggju m &12”MA RGA RITA / HVÍT LAUK SBRA UÐ 2 16”PIZZ A 3495 .-af mats eðli &16”MA RGA RITA / HVÍT LAUK SBRA UÐ 3 16”PIZZ A 1895 .- með tveim ur ále ggju m 1

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.