Morgunblaðið - 30.07.2012, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.2012, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2012 Sjá sölustaði á istex.is Ný prjónabók LOPI 32 Jóhann Hauksson, blaðafulltrúiríkisstjórnarinnar, hafði „mann- dóm og getu til að horfast í augu við það“ að upplýsingar sem hann veitti um laun forsætisráðherra og ann- arra embættis- manna reyndust ekki réttar.    Hann hafði álitiðað búið væri að afnema þá reglu að enginn ríkisstarfs- maður, fyrir utan forseta, mætti hafa hærri dagvinnulaun en forsætisráðherra.    Jóhanni er vor-kunn að hafa verið rangt upp- lýstur, því að reglan hefur aðallega verið til á papp- írunum og verið fyrir margra hluta sakir vaxandi aðhlátursefni.    En nú er spurning, fyrst hann erloks byrjaður að viðurkenna mistök sín, hvort hann ætlar að svara þeim eina sem má hafa hærri laun en forsætisráðherra.    Eins og menn muna var Jóhannstarfandi blaðamaður ríkis- stjórnarinnar áður en hann hóf störf sem blaðafulltrúi hennar, og sem blaðamaður hennar gagnrýndi hann forsetann í tvígang fyrir að neita að undirrita Icesave-lög.    Í seinni skiptið sagði Ólafur Ragn-ar við Jóhann á blaðamanna- fundi: „Ég vona að við höfum báðir manndóm og getu til þess að horfast í augu við það að sú uppstilling sem þú varst með fyrir ári síðan hefur ekki reynst rétt.“    Er það svo að þeir Jóhann hafibáðir „manndóm og getu“ til þess? Jóhann Hauksson „Manndómur og geta“ blaðafulltrúa STAKSTEINAR Ólafur Ragnar Grímsson Veður víða um heim 29.7., kl. 18.00 Reykjavík 13 alskýjað Bolungarvík 12 rigning Akureyri 15 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vestmannaeyjar 12 skýjað Nuuk 7 þoka Þórshöfn 11 skýjað Ósló 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 skýjað Stokkhólmur 21 heiðskírt Helsinki 27 heiðskírt Lúxemborg 17 heiðskírt Brussel 18 léttskýjað Dublin 13 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað London 16 léttskýjað París 21 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Hamborg 17 skúrir Berlín 18 skýjað Vín 23 þrumuveður Moskva 26 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Madríd 32 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Róm 31 léttskýjað Aþena 36 heiðskírt Winnipeg 27 léttskýjað Montreal 25 léttskýjað New York 22 alskýjað Chicago 28 skýjað Orlando 31 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 30. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:31 22:39 ÍSAFJÖRÐUR 4:13 23:07 SIGLUFJÖRÐUR 3:55 22:50 DJÚPIVOGUR 3:55 22:14 Fjölmenni var í gærdag við hátíðar- 0guðþjónustu í Breiðabólstað í Fljótshlíð, þegar haldið var upp á 100 ára afmæli kirkjunnar þar. Þetta er stafnkirkja byggð árið 1912 eftir teikningu Rögnvaldar Ólafssonar arkitekts. Hann gerði einnig uppdrætti kirknanna í Hjarðarholti í Dölum og á Húsavík, sem eru í svipuðum stíl og sú sem í Hlíðinni stendur. Á laugardag voru á Breiðaból- stað haldnir popptónleikar, þar sem margir þekktustu dægur- tónlistarmönnum landsins komu fram. Í gær voru hlutir hins vegar með- virðulegri blæ, í messu þar sem sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Ís- lands, prédikaði. Einnig þjónuðu við athöfnina sóknarpresturinn sr. Önundur Björnsson og sr. Sváfnir Sveinbjarnarson, sem var prestur Fljótshlíðinga í áratugi. Góður rómur var gerður að ávarpi bisk- ups, en eftir guðþjónustu boðið til boðið í kirkjukaffi í fjóshlöðunni á Breiðabólstað, þar sem kirkjugest- um var boðið upp á sykraðar pönnukökur, flatbrauð með hangi- kjöt og annað bakkelsi í anda ís- lenskra sveitaheimila. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Sigurður Bogi Fljótshlíð Önundur Björnsson sóknarprestur, sr. Agnes M. Sigurðardóttir biskup og sr. Sváfnir Sveinbjarnarson, prestur Fljótshlíðinga í áratugi. Biskup og prestar á Breiðabólstað Íslensku sjósundskapparnir þreyttu Alcatraz-sundið án vandkvæða og voru komnir á land í San Francisco eftir þrjú korter. Auðugt sjávarlíf er í sundinu en sem betur fer urðu engir hákarlar á vegi Benedikts Hjartarsonar, Árna Þórs Sigurðs- sonar og Jóns Sigurðssonar og þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í þessum árlega viðburði. „Sundið gekk ótrúlega vel og var kannski auðveldara en við héldum. Okkur rak ekki mikið af leið þannig að við náðum tiltölulega beinni línu í sundinu sem gerði það að verkum að við náðum að klára á góðum tíma,“ segir Benedikt. Ferðin var farin fyrir tilstilli Jóns Sigurðar- sonar sem varð sextugur á árinu og ákvað að fagna áfanganum með þessum frumlega hætti. Jón vann til verðlauna í sínum aldursflokki. Gekk vel í hákarlasundinu við Alcatraz-fangelsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.