Morgunblaðið - 02.08.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.2012, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2012 Lokadagar útsölunnar Laugavegi 82,á horni Barónsstígs, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Nýtt frá NANSO komið í hús S HELGASON steinsmíði síðan 1953 SKEMMUVEGI 48 ▪ 200 KÓPAVOGUR ▪ SÍMI: 557 6677 ▪ WWW.SHELGASON.IS SAGAN SEGIR SITT Laugavegi 63 • S: 551 4422 SUMARYFIRHAFNIR – SPARIDRESS GALLAFATNAÐUR – BOLIR – O.FL. SUMARÚTSALA NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR 40-60% Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Flott útsala Bolur 5.500 kr. 2.000 kr. Toppur 4.900 kr. 2.000 kr. Pils 12.900 kr. 6.450 kr. Kjóll 18.900 kr. 9.450 kr. Kjóll 9.900 kr. 4.950 kr. Buxur 17.900 kr. 3.900 kr. Gerið góð kaup Lokað í báðum búðum nk. laugardag Verð áður Verð nú - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is „Við erum þarna til þess að deila ást Guðs með fólki,“ segir Simon Turner, sem tilheyrir hópi kristilegra ung- menna, á vegum alþjóðlegu samtak- anna Youth with a Mission (YWAM), sem ætlar sér að breiða út ást Guðs á þjóðhátíð í Eyjum. Að sögn Turners er ekki ætlunin að predika yfir þjóðhátíðargestum. „Við erum ekki hér til þess að predika yfir fólki eða til þess að vera neikvæð. Við erum hér í þeim eina tilgangi að elska fólk, hlusta á það og hjálpa því,“ segir Turner. Þá hefur hópurinn að sögn Turners komið sér upp tjaldi í nágrenni við knattspyrnuleikvang ÍBV en þar ætla ungmennin að bjóða hátíðargestum upp á frítt kaffi. „Hvítasunnukirkjan í Vestmanna- eyjum hefur verið svo góð að leyfa okkur að nota samkomuhús sitt fyrir bænir og til þess að gista í,“ segir Turner en hópurinn kom til Eyja síðastliðinn föstudag og hefur síðan beðið til Guðs, allan sólarhringinn á hverjum degi, að góður blær verði yfir Þjóðhátíðinni. skulih@mbl.is Deila ást Guðs á þjóðhátíð í Eyjum Kristileg ungmenni Ætlunin er að deila ást Guðs á meðal þjóðhátíðargesta.  Biðja bænir sínar allan sólarhringinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.