Helgafell - 01.12.1954, Blaðsíða 32

Helgafell - 01.12.1954, Blaðsíða 32
HELGAFELL 30 undir fossa froSukossa, i flaumabylji straumahylja, þar sem kempur í gullslit glamga, gista botn með skini kristals. Lemminkdinen kuað par, væni, köppum virtum, sverði girtum, hetjum, er þótti illt við etja, ungum jafnt sem grám í vöngum álagahaminn œrið raman, engum þyrmdi vaskur drengur, utan hirði á hrumum fótum, með handaskjálfta og sjónargrandi. Hettuvotur hirðir lotinn hreyfði máls og orðum reifði: ,,Sonur Lempis, káta kempa, kveðið gaztu orðseið meður ungum jafnt sem öldnum drengjum álagaham, sem fœstum samir, og þungleg mein. En þvi mér einum þyrmdum léstu, er gamall styrndi?“ Lemminkdinen kvað, hinn væni: „Kviðlaus þyrmi ég manni, er styrmir, hrumur að hann er og gamall, til einskis fœr og vart má hrærast. Forðum daga, er hljópstu um haga, hirðir svikull, af engum virður, hestum stalstu og heltir beztu, hryssum rœndir og með vissu hleyptir í dý og stömpum steyptir, slyppifengur misstir tryppin". Hettuvotur hirðir lotinn hefnda fús að rækja efndir gekk á brott með geði hrekkja, gekk úr túni hinn ellilúni, í flýti hljóp að Heljarfljóti, hylnum, þar sem straumar bylja. Lemminkainens káta, væna, Kaukomielis hlýja i þeli beið þar, unz hann bæri í veiði á bakaleið til eigin heiða. Karl Isfeld íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.