Monitor - 11.10.2012, Blaðsíða 14

Monitor - 11.10.2012, Blaðsíða 14
14 MONITOR FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2012 allt&ekkert LOKAPRÓFIÐ | 11. október 2012 | Allir hafa heyrt predikanir um 5 ávextina á dag eða jafnvel fl eiri! Ávextir eru frábærir, vítamín og andoxunarsprengjur sem við þurf- um á að halda. Rannsóknir sýna hinsvegar fram á það að rúmlega einn af hverjum sjö afreka að hakka í sig 5 ávexti á dag sem er alveg glæfra-lítið. Afsakanirnar hefur maður margar heyrt um að fólk hafi ekki tíma í svona marga ávexti á dag. Ég hinsvegar held að málið sé alfarið að það er svo margt annað skemmtilegt í boði að setja ofan í sig. Til að gera fólki það auðveldara að afreka hið alþekkta 5 ávaxta markmið er sniðugasta lausnin líklega að skutla þessu öllu í blandara og bústa sig í gang. Nokkrar skemmtilegar staðreyndir í von um að auka vinsældir þeirra meira: BANANAR * Meðalstór banani inniheldur rúmlega 100 kaloríur - ekki slæmt! * Bananar innihalda vissa gerð af prót- eini sem getur aukið andlega vellíðan. * Orðið ,,Banan” þýðir fi ngur á arabísku. * Síðast en ekki síst eru þeir einn besti þynnkubani sem til er! KÍVÍ * Ótrúlega járnrík - mjög mikilvæg fyrir stelpur mánaðar- lega, sem og alltaf auðvitað. * Mjög lukkulegur ávöxtur fyrir fólkið á besta aldrinum - á að lækka kólesteról og bæta sjónina. * Mjög gott fyrir barnshafandi konur þar sem það inniheldur mikið af fólati. FERSKJUR * Ferskjur innihalda næstum því allt stafrófi ð af vítamínum. * Safi nn úr ferskjum er notaður í fjöldann allan af andlitskremum. * Innihalda einungis litlar 40 kaloríur. JARÐARBER * Eru ræktuð í öllum ríkjum Bandaríkjanna * Stútfull af andoxunarefnum, C-vítam- ínum, fólati, magnesíum og allskonar fíneríi. * Sirka 8 jarðarber jafngilda einum ávexti ef reynt er að ná 5 stykkja markmiðinu! GREIPALDIN * Inniheldur rúmlega 60% af ráðlögðum dagskammti af C-vítamíni. * Hefur mjög góð áhrif á ónæmiskerfi ð. * Geta verið rauð, hvít, bleik og gul á litinn að innan. * Ávöxturinn á að hjálpa til við að ráðast á aukakílóin! Fimm í fötu HELGA ÞÓRA ...kyngt sæði ! Er bara ekkert í því... ...eignast barn, vinir mínir vilja meina að það sé frábært og verð ég því bara að trúa þeim ! ...tapað fyrir móður minni í spilum ! Mikið spilað í minni fjöl- skyldu og er hún kölluð Hleypur hratt frá borði... ...litað á mér hárið. Tók strípur á sínum tíma and that’s it. Hef aldrei og mun aldrei sjá mig dökkhærðan t.d. ...pókað á Facebook. Hef aldrei fengið alvöru skýringu á hvað það þýðir að póka en vonandi ekki það sem ég hef heyrt þar sem ég er með fólk á ÖLLUM aldri sem hefur pókað mig ! ...reykt ! Eftir að stúlka kvartaði undan sígarettulykt af bolnum mínum í 7. bekk á meðan ég vangaði við hana ákvað ég að reykja aldrei ! (foreldrar reyktu á heimilum sínum þá). ...lamið prest. Hef það bara ekki í mér... ...safnað hlandi ! Til hvers eiginlega ? ÉG HEF ALDREI 1 2 3 4 5 6 7 8 Allt að gerast - alla fi mmtudaga!

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.