Morgunblaðið - 28.11.2012, Síða 9

Morgunblaðið - 28.11.2012, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 TRAU ST OG G ÓÐ ÞJÓN USTA Í 16 Á R HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 – OPIÐ: VIRKA DAGA: 9:30-18, LAUGARDAGA: 11-14 Verið velkomin Fríar sjónmælingar fram að jólum GJAFABRÉFIN OKKAR ERU VINSÆL JÓLAGJÖF Ný sending af leðurtöskum í fallegum litum Frábær jólagjöf! Verð frá 6.980 Kíktu á úrvalið á Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Njótum aðventunnar saman www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Erum flutt í stærra hú snæði í Mjódd Mjóddin s. 774-7377 YÜØ f|zâÜÄtâz Aðhaldsföt - Sundbolir Tankini - Bikini - Náttföt Undirföt - Sloppar Sýnikennsla Fríða Guðlaugsdóttir og Hjördís Jónsdóttir skreyta Allir velkomnir/heitt á könnunni ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga Allt heillegt hreinsað úr bátnum til að nota í nýjan  Þyrla var notuð til að hífa búnað úr Jónínu Brynju ÍS Ljósmynd/Reimar Vilmundarson Tjón Báturinn brotnar niður á strandstað, en reynt er að bjarga búnaði. Reynt er að hreinsa alla heillega hluti úr fiskibátnum Jónínu Brynju ÍS frá Bolungarvík sem strandaði við Straumnes á sunnudagskvöld. Hlutirnir nýtast við smíði nýs báts. Menn á vegum útgerðarinnar, Jakobs Valgeirs, og úr björgunar- sveitunum héldu til björgunar- starfa í gær, annan daginn í röð. Í fyrradag tókst að ná ýmsum við- kvæmum búnaði, svo sem tölvum og mælum, og reyndist megnið af því heilt, að sögn Guðbjarts Flosa- sonar framkvæmdastjóra hjá Jak- obi Valgeir. Í gær var unnið við að taka stærri hluti og hreinsa allt úr bátnum sem hugsanlega getur nýst. Meðal þess er spilbúnaður, blóðgunarkassar, akkeri, björgun- arbátur og mastur bátsins. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til að hífa dót úr bátnum. Annar eins smíðaður Jónína Brynja var glænýr bátur. Guðbjartur segir að rætt hafi verið um að láta smíða annan alveg eins bát og þá geti ýmislegt úr þeim gamla nýst við smíðina. Hann tek- ur fram að ekki sé búið að semja um nýjan bát. Smíði hans gæti tek- ið hálft ár til tíu mánuði. Gott veður var til að vinna við björgun muna úr flakinu í gær. Báturinn helst enn stöðugur í stórgrýtinu í fjörunni en er illa brotinn og búist er við að hann brotni í spón þegar aftur hvessir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.