Morgunblaðið - 28.11.2012, Qupperneq 13
FRÉTTIR 13Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012
TAKTU ÞÁTT Í
JÓLARÚLLULEIK PAPCO!
Með því að kaupaWC pappír og eldhúsrúllur frá Papco fyrir jólin
áttu möguleika á að vinna glæsilegan vinning í jólarúlluleiknum.
Fjöldi frábærra vinninga, snjóbretti, bindingar og skór frá
Mohawks, úlpur frá Cintamani, Hamax-sleði, árskort í Hlíðarfjall
og margt, margt fleira!
WWW.PAPCO.IS
STYRKJUM
GOTT MÁLEF
NI!
EIN RÚLLA
AF HVERRI
SELDRI PAK
KNINGU
RENNUR TI
L MÆÐRA-
STYRKSNEF
NDAR
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
SIMPLY CLEVER
ŠKODA Octavia Driver’s Edition
Upplifðu enn meiri ŠKODA.
Aukabúnaður í Driver’s EditionŠKODA bifreiðar eru þekktar fyrir sparneytni og lága
bilanatíðni. Það þekkja hinir fjölmörgu Škoda eigendur á
Íslandi best. ŠKODA Octavia 1.6 TDI eyðir aðeins 4,5 lítrum á
hverja hundrað kílómetra og er margverðlaunaður í sparakstri.
Nú er komin glæsileg viðhafnarútgáfa, Octavia Driver’s Edition
sem gerir akstursupplifunina enn meiri og skemmtilegri.
ŠKODA Octavia Driver’s Edition kostar frá kr*:
3.740.000,-
*Octavia Driver’s Edition 1.6 TDI, 105 hestöfl, beinskiptur
Bolero hljómtæki með
6 diska magasíni og
12 hátölurum
15” álfelgur „PYXIS“
Fjarstýring í stýri
fyrir útvarp
Sóllúga Nálgunarvarar að
aftanverðu
Fullkomið Bluetooth
Premium kerfi með fjar-
stýringu í stýri fyrir síma
Umboðsmenn
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · Hekla Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Helgi Bjarnason
helgi@mbl.is
Vegagerðin mun koma til móts við
óskir ferðaþjónustufyrirtækja á
Norðurlandi með því að auka snjó-
mokstur að helstu ferðamanna-
stöðum. „Okkur finnst þetta mik-
ilvægt og jákvætt fyrsta skref og
erum þakklátir Vegagerðinni fyrir
að bregðast við breyttum að-
stæðum,“ segir Ásbjörn Björg-
vinsson, framkvæmdastjóri Mark-
aðsstofu Norðurlands.
Komur erlendra ferðamanna
til Norðurlands hafa stóraukist í
vetur og er talið að markaðsátakið
Ísland – allt árið eigi þátt í því.
Vegna fannfergis hefur hins vegar
verið örðugt fyrir ferðafólk að
komast að Dettifossi og þurft að
klofa snjóskafla til að komast að
Goðafossi og fleiri náttúruperlum
þar sem snjómokstursreglur
Vegagerðarinnar gera ekki ráð
fyrir reglulegri þjónustu á þessum
vegum. Leiðirnar hafa nú verið
ruddar.
Vegamálastjóri hefur ákveðið
að taka vegspottana að Goðafossi
og Hverunum við Námaskarð inn í
reglulegar snjómokstursáætlanir.
Þá heitir hann því að opna veginn
að Dettifossi eftir föngum, á með-
an kostnaður fer ekki úr hófi, sér-
staklega þegar fyrir liggur að
stórir hópar ferðafólks hyggjast
fara að fossinum. Hið sama gildir
um leiðirnar að Dimmuborgum og
Grjótagjá í Mývatnssveit.
Ásbjörn segir þetta ánægju-
legt fyrsta skref, sérstaklega þeg-
ar litið sé til þess að Vegagerðin
hafi ekki úr mikilum fjármunum
að moða. „Það er orðinn grund-
völlur fyrir heilsársferðaþjónustu
á þessu svæði og þegar gestirnir
eru orðnir þetta margir þarf að
bregðast við og hjálpa okkur með
það að innviðirnir verði tilbúnir að
taka við gestunum,“ segir Ás-
björn. Hann bætir því við að lag-
færingar Vegagerðarinnar hjálpi
til.
Reglum um snjó-
mokstur hnikað til
Vegagerðin
kemur til móts við
ferðafólk og fyrir-
tæki á Norðurlandi
Morgunblaðið/Golli
Mokað Vegir að Goðafossi og Hver-
unum verða mokaðir reglulega.