Morgunblaðið - 28.11.2012, Side 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
9 7 3 2
1 6 5
2 3 5 1 7
1 5 6
3 6
5 4 2
2 9 6
2 4 3 1
5 9 4
7 5
5 2
7 3 6
9 4 1 2
6
9 7 2
2 6
3 1 9
7 1 2 3
8 3
8
5 2 8 6
7 6 3 8 5
9 5 7 3
5
3 2 9 5
6 9 1 7 8 2 4 3 5
4 2 5 3 9 1 8 7 6
3 8 7 6 5 4 1 9 2
7 5 8 4 1 9 6 2 3
1 3 9 2 6 8 7 5 4
2 4 6 5 7 3 9 1 8
9 1 4 8 2 5 3 6 7
5 7 3 9 4 6 2 8 1
8 6 2 1 3 7 5 4 9
5 6 1 3 8 9 2 7 4
9 2 4 5 7 1 8 3 6
7 3 8 2 4 6 5 1 9
6 5 2 9 3 4 7 8 1
4 1 9 7 2 8 6 5 3
8 7 3 6 1 5 4 9 2
1 9 5 8 6 2 3 4 7
3 4 6 1 5 7 9 2 8
2 8 7 4 9 3 1 6 5
2 5 1 4 3 8 7 6 9
8 6 7 2 9 5 4 3 1
3 4 9 1 6 7 2 5 8
6 7 5 8 4 9 1 2 3
4 1 3 7 5 2 9 8 6
9 2 8 6 1 3 5 7 4
1 8 6 5 7 4 3 9 2
5 3 2 9 8 1 6 4 7
7 9 4 3 2 6 8 1 5
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 koppur, 8 stygg, 9 hrósar, 10
sár, 11 beiskir, 13 dysjar, 15 ríki, 18 flatir,
21 fiskur, 22 stíf, 23 sussar á, 24 drott-
insdags.
Lóðrétt | 2 hyggur, 3 alda, 4 borguðu, 5
vitur, 6 eldstæðis, 7 ósoðinn, 12 greinir,
14 sefa, 15 sæti, 16 veislunni, 17 mis-
kunnin, 18 stuttan svefn, 19 með lús, 20
magurt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kofan, 4 Kýpur, 7 lætur, 8 ræt-
ið, 9 púl, 11 aðra, 13 eisa, 14 kafli, 15
bana, 17 regn, 20 aða, 22 taðan, 23 gat-
ið, 24 riðla, 25 senna.
Lóðrétt: 1 kolla, 2 fætur, 3 norp, 4 kurl,
5 putti, 6 ryðja, 10 úlfúð, 12 aka, 13 eir,
15 bútur, 16 næðið, 18 ertan, 19 niðja, 20
anga, 21 agns.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Rc6 4. d5
Re5 5. e4 d6 6. Rc3 Bg7 7. f4 Red7
8. Rh3 O-O 9. Be2 Rc5 10. Rf2 e6 11.
O-O exd5 12. cxd5 He8 13. Bf3 h5 14.
h3 a5 15. He1 Rfd7 16. Be3 b6 17.
Dc2 Ba6 18. a4 Df6 19. Hab1 Kh7 20.
e5 dxe5 21. Rce4 Dd8 22. f5 Rxe4
23. fxg6+ fxg6 24. Rxe4 Bh6 25.
Bxh5 Rf8 26. Df2 Kg7 27. Bg4 Rh7
28. Bxh6+ Kxh6 29. Hbc1 Ha7 30.
Dg3 Bb7 31. Be6 Bxd5
Staðan kom upp í efstu deild fyrri
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem
lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Enski
stórmeistarinn Gawain Jones (2641)
hafði hvítt gegn danska alþjóðlega
meistaranum Mads Anderson
(2461). 32. Bxd5! Dxd5 33. Dh4+
Kg7 34. Dxh7+ og svartur gafst upp
enda liðstap óumflýjanlegt eftir
34…Kxh7 35. Rf6+.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
" #
# !
#
$
%
!&
!
!
!
!
Annar hestur. S-Allir
Norður
♠9
♥G1093
♦ÁG63
♣K987
Vestur Austur
♠K108743 ♠G52
♥ÁD8 ♥7652
♦K82 ♦D1094
♣G ♣D10
Suður
♠ÁD6
♥K4
♦75
♣Á65432
Suður spilar 3G.
Suður opnar á 1♣, vestur kemur
inn á 1♠ og norður doblar neikvætt.
Suður endurmeldar laufið, norður
hækkar í 3♣ og suður reynir 3G. Út-
spilið er spaði. Er þetta spurning um
yfirslagi?
Ekki aldeilis. Það er stífla í lauflitn-
um sem getur haft alvarlegar afleið-
ingar. Segjum að sagnhafi drepi á ♠D
og prófi laufið með tveimur efstu.
Hann getur tekið tvo aðra slagi á ♣98
í borði, en síðan þarf að komast heim
til að ná í restina. Það má reyna að
spila hjarta á kónginn. En vestur drep-
ur og skiptir um hest – fer af Nökkva
yfir á Rauð. Spilar sem sagt tígli, en
ekki spaða. Og þá fær vörnin fimm
slagi.
Stífluna má hreinsa með því að
spila ♠6 í öðrum slag og henda laufi.
Henda svo aftur laufi síðar í ♠Á. Þá
er leiðin greið.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Orðasambandið að vera í rénun sést einkum eftir að flóð hefur hlaupið í ár. Þegar
dregur úr flóðinu er það oft sagt í „rénum“, með m-i. Flóðið er þá að réna, það fer rén-
andi og nafnorðið er rénun, með n-i, beygist eins og lifun og unun.
Málið
28. nóvember 1921
Rússneskur drengur, sem Ólafur Friðriksson
ritstjóri hafði haft með sér til landsins mánuði
áður, var sendur utan. Drengurinn var haldinn
sjaldgæfum augnsjúkdómi og kom til harðra
átaka þegar lögregla sótti hann til Ólafs.
28. nóvember 1936
Smárakvartettinn á Akureyri var stofnaður.
Hann starfaði í þrjá áratugi og naut mikilla
vinsælda.
28. nóvember 1942
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis opnaði
svonefnda sjálfskiptibúð á Vesturgötu 15 í
Reykjavík. Þetta mun hafa verið fyrsta kjör-
búðin hérlendis. „Viðskiptavinirnir afgreiða
sig sjálfir,“ sagði Morgunblaðið og gat þess að
þetta fyrirkomulag væri mikið notað í Am-
eríku en lítið í Evrópu.
28. nóvember 1971
Bústaðakirkja í Reykjavík
var vígð. Þar með eignaðist
stærsti söfnuður landsins
eigin kirkju. Mikið fjölmenni
var við vígsluathöfnina og
fjöldi gjafa barst kirkjunni.
28. nóvember 1998
Á annað þúsund manns sóttu fund í Há-
skólabíói þar sem mótmælt var áformum um
stórvirkjanir á hálendinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Ráðþrota ríkisstjórn
Nú liggur fyrir að þær for-
sendur sem gengið var út frá
við gerð síðustu kjarasamn-
inga eru brostnar. Það eru
líkur til þess að kjarasamn-
ingunum verði sagt upp og til
átaka geti komið á vinnu-
markaði í byrjun komandi
árs. Það er allt á sömu bókina
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
lært hjá núverandi ríkis-
stjórn, hún er ráðþrota eins
og hún hefur verið frá því að
hún var illu heilli sett saman
fyrir nær fjórum árum.
Vinstristjórnir hafa alla tíð
verið ávísun á slæma efna-
hagsstjórn og glundroða á
öllum sviðum þjóðlífsins. Á
komandi vori fá kjósendur
kærkomið tækifæri til þess að
refsa stjórnarflokkunum fyrir
afleita efnahagsstjórn þrátt
fyrir tilraunir formanns VG
til að halda öðru fram í mörg-
um blaðagreinum. Rekum
ráðþrota ríkisstjórn af hönd-
um okkar í vor, refsum
stjórnarflokkunum í kjörklef-
anum. Þeir hafa unnið til
þess.
Sigurður Guðjón Haraldsson.