Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Blaðsíða 18
Á stin blómstrar í París, hvort sem er á Signu- bökkum, undir Eiffelturn- inum eða á kaffihúsum. „Þetta eru almælt tíðindi,“ segir Sigurður Pálsson skáld. „Það er náttúrlega spenna og fegurð yfir París. Og ekkert óeðlilegt að fólk verði ástleitið við þær kringum- stæður.“ Hann leitar að röksemdum, öðrum en að Parísarbúar vilji einfaldlega standa undir nafni, og segir svo: „Hefurðu gert þér grein fyrir hversu almenningsrýmið í París er glæsi- legt, allar þessar breiðgötur, almenn- ingsgarðar og mannvirki. Það má rekja þá 400 ára sögu til konung- anna, einkum Lúðvíks fjórtánda. Víða er glæsileikinn lokaður af, þannig að pöpullinn kemst ekki inn. En í París verður til þessi löngun með konungs- veldinu að sýna glæsileikann, þannig að hann sé öllum ljós, og það kallar á glæsileg almenningsrými.“ Síðan verður eðlisbreyting með byltingunni fyrir 200 árum, að sögn Sigurðar, og þá verður það fólkið sjálft sem á rýmið. „Áfram er hugs- að um glæsileikann, en fólk getur RÓMANTÍKIN SVÍFUR YFIR VÖTNUM Í PARÍS Borg elskendanna LÖNGUM HEFUR VERIÐ SAGT AÐ PARÍS SÉ BORG ELSKENDANNA. OG VART VERÐUR ÞVERFÓTAÐ FYRIR FÓLKI Í ÁSTARBRÍMA Á STRÆTUM OG TORGUM. EN HVERNIG SKYLDI SIGURÐUR PÁLSSON UPPLIFA ÞESSA HLIÐ Á PARÍS? Myndir og texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is gengið um og þarf ekki að hafa eina evru í vasanum – allt er opið. Víða annars staðar sér almenningur rétt glitta í glæsileikann á bakvið þykka veggi og sterkar hliðgrindur. En í París hafa allir aðgang að glæsileikanum. Þaðan kemur þessi ótrúlega fegurð Parísar. Svo er allt- af dularfull og magísk spenna í loftinu, þar fer saman saga, goð- sagnir og ára. Margt blandast inn í. En niðurstaðan er þessi: það er ekkert óeðlilegt að fólk verði upp- tendrað í París. Það blasir við að ástleitnin fær grænt ljós.“ 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.1. 2013 Ferðalög og flakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.