Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Qupperneq 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.01.2013, Qupperneq 23
Jæja vinur, var mikið fjör um helgina? Þegar gengið er á Sveinbjörn viðurkennir hann þó að hafa fengið stöku glóðarauga. „Það er ekkert stórmál en getur þó verið svolítið vandræðalegt þar sem ég vinn á kassa í Krónunni með skólanum. „Jæja vin- ur, var mikið fjör um helgina?“ spyrja kúnnarnir með bros á vör.“ Hann hlær. Auk píanó- og hnefaleikaæfinga hleypur Sveinbjörn úti þrisvar í viku ásamt föður sínum. Spurður hvernig það fari með hnefaleikunum segir Sveinbjörn þjálfarann sinn ekki vilja að hann hlaupi lengur en hálftíma í senn. Það er þó hægara sagt en gert. „Pabba finnst ekki taka því að fara af stað fyrir hálftíma. Hann hleypur alltaf töluvert lengur – og yfirleitt lengur en planað var,“ segir hann með bros á vör. Faðir hans, Hávar Sigurjónsson, leikrita- skáld og blaðamaður, er mikill hlaupagikk- ur. Feðgarnir hlupu saman hálfmaraþon sumarið 2011 og Sveinbjörn dreymir um að feta í fótspor föður síns og taka þátt í Járnkarls-keppni við tækifæri. Ekki nóg með það, Sveinbjörn var að byrja í crossfit í vikunni og hefur áform um Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér en Sveinbjörn á von á því að akademí- an verði hnefaleikunum yfirsterkari hjá honum. „Ég stefni ekki að því að verða at- vinnuhnefaleikari. Eins og staðan er núna stendur hugur minn annað hvort til náms í verkfræði eða læknisfræði. Ég á samt örugglega eftir að stunda líkamsrækt af einhverju tagi áfram og spila á píanóið meðan ég get. Ég reikna ekki með því að vinna fyrir mér sem píanóleikari í framtíð- inni en maður veit þó aldrei. Sjáðu bara Diktu, hámenntaða menn í einni vinsælustu hljómsveit landsins.“ að sækja þær æfingar þrjá morgna í viku. Það þýðir að fastar líkamsræktaræfingar hjá honum eru orðnar níu í viku. Spurður hvort það sé ekki heldur mikið kinkar hann kolli, eftir stutta umhugsun. „Jú, mögulega fækka ég æfingunum niður í átta.“ Það er í mörg horn að líta hjá Sveinbirni Hávarssyni og velta má fyrir sér hvort hann hafi yfirhöfuð einhvern tíma fyrir verslunarskólanámið. „Já, skólinn hefur alltaf forgang, ég er á eðlisfræðibraut og gengur vel,“ svarar hann ákveðinn. „Þetta er bara spurning um forgangsröðun og skipulag.“ Sveinbjörn einbeittur á hnefaleikaæfingu. Hann æfir að lágmarki þrisvar í viku. * „Loturnar eru bara þrjár og ég held aðinnan við eitt prósent bardaga ljúki meðrothöggi. Það eru miklu meiri líkur á því að meiða sig illa í fótbolta en hnefaleikum.“ 13.1. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.