Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Síða 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.3. 2013 Strákar um tvítugt, margir frá Jórvíkurskíri í Bretlandi, hernámu Ís- land fyrir rétt tæpum 72 árum. Hermennirnir voru fátæklega búnir vopnum en gripu friðsama þjóð algjörlega í bólinu. Þar með hafði landið í norðri fléttast inn í síðari heimsstyrjöldina og brotið var blað – því hernámið markaði líka þau kaflaskil að Ísland náði inn í nútímann. Sveitasamfélag kyrrstöðunnar hrundi á einum degi. Hver er dagsetn- ingin? MYNDAGÁTA Hernámsdagurinn? Svar: Ísland var hernumið 10. maí 1940 Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.