Morgunblaðið - 02.08.2013, Síða 8

Morgunblaðið - 02.08.2013, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2013 Erna Bjarnadóttir, hagfræð-ingur Bændasamtakanna, skrifar grein í Bændablaðið um ósanndindin í tengslum við aðlög- unarviðræðurnar við ESB. Erna bend- ir á að 17. júlí síðast- liðinn hafi fjögur ár verið liðin frá því sendiherra Íslands í Stokkhólmi afhenti aðildarumsóknina. Viðræður annarra Norðurlanda hafi tekið þrettán til átján mánuði en fjögur ár séu frá því að Ísland afhenti umsóknina og 37 mánuðir frá því að formlegar viðræður hófust.    Hún veltir því fyrir sér hvaðvaldi þessum seinagangi og segir að líklega vegi þyngst að um- sóknin hafi í skilningi flestra hér- lendis verið afhent með skilyrðum sem útlistuð séu í greinargerð þingsályktunar Alþingis. ESB taki hins vegar ekki við umsóknum um aðild með skilyrðum og bréfið sem ESB var afhent með umsókninni hafi ekki innihaldið neina tilvísun í greinargerðina. „Inn í þennan lyga- vef hefur því síðan verið fléttað að hægt sé að semja sig frá regluverki ESB,“ segir Erna.    Hún bendir á að til að reyna aðdraga Ísland inn í ESB hafi verið beitt hinni víðfrægu „spægi- pylsuaðferð“. „Hún felst í að sneiða viðræðuferlið niður í örþunnar sneiðar sem síðan verður að kyngja í áföngum. Á þeirri vegferð getur ESB hvenær sem er gert kröfur um að Ísland aðlagi stjórnsýslu sína eða sýni fram á hvernig staðið verð- ur að innleiðingu regluverks ESB og gert það að skilyrðum fyrir áframhaldi viðræðna. Þetta er ekki það sem íslensk málvenja kallar samningaviðræður, enda hefur ESB aldrei haldið því fram að um samningaviðræður sé að ræða held- ur aðeins aðlögun að regluverki þess,“ segir Erna. Erna Bjarnadóttir Lygavefurinn um aðildarumsóknina STAKSTEINAR SKEIFAN 11 · SÍMI 530 2800 · WWW.ORMSSON.IS SÍMI 550 4444 WWW.BT.IS HLJÓMTÆKJA- OG SKRIFSTOFUTÆKJADEILD FLYTUR Í SKEIFUNA 11 HJÁ SAMSUNG-UExxF6475SBSAMSUNG-UExxF6675SB STÓRKOSTLEG NÝ SJÓNVÖRP 6000 LÍNAN UExxF6675SB: 40" = 259.900 46" = 319.900 55" = 459.900 OPNUNAR TILBOÐ: Cube® 3D prentari fyrir heimilið. Virkar beint upp úr kassanum. 0,200mm prentnákvæmni. Allt að 16 mismunandi prentlitir. WiFi þráðlaus tenging við tölvu. Auðveldur hugbúnaður fylgir. 3D-PRENTARI FYRIR HEIMILIÐ KYNNING! Komið og sjáið þetta undratæki! Mánudaga–föstudaga kl.10-19 / Laugardaga kl.11-19 / Sunnudaga kl.13-19OPIÐ: UExxF6475SB: 40" = 199.900 46" = 249.900 55" = 379.900 65" = 699.900 75" = 1.290.000 LC60LE751 Full HD (1920x1080) · LED baklýsing · 100Hz · Breytir 2D í 3D · USB afspilun · DLNA · Netvafri · TimeShift 60"-3D-LED 449.900 L I S T A V E R Ð : TILBOÐSVERÐ: 379.900 14.900 L I S T A V E R Ð : TILBOÐSVERÐ: 10.900 DV-2022 Magnaður DVD spilari Mjög töff tæki Spilar DVD, CD, CD-R/RW og DVD-R/RW, DivX, MP3, VMA og JPEG · Uppfærir mynd í HD upplausn Tenglar: USB, Component, Coaxial, Video, Audio Veður víða um heim 1.8., kl. 18.00 Reykjavík 14 léttskýjað Bolungarvík 15 léttskýjað Akureyri 9 alskýjað Nuuk 11 alskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Ósló 22 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 skýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Helsinki 21 skúrir Lúxemborg 31 heiðskírt Brussel 31 heiðskírt Dublin 21 skýjað Glasgow 20 skýjað London 32 heiðskírt París 33 heiðskírt Amsterdam 30 heiðskírt Hamborg 28 heiðskírt Berlín 27 heiðskírt Vín 29 léttskýjað Moskva 22 skýjað Algarve 27 heiðskírt Madríd 37 heiðskírt Barcelona 28 heiðskírt Mallorca 28 léttskýjað Róm 30 léttskýjað Aþena 28 léttskýjað Winnipeg 17 skýjað Montreal 23 skýjað New York 20 skúrir Chicago 25 léttskýjað Orlando 28 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 2. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:40 22:30 ÍSAFJÖRÐUR 4:23 22:55 SIGLUFJÖRÐUR 4:06 22:39 DJÚPIVOGUR 4:04 22:04 Magnús Sigur- björnsson hefur verið ráðinn- framkvæmda- stjóri borgar- stjórnarflokks Sjálfstæðis- flokksins. Hann tekur við af Þór- eyju Vilhjálms- dóttur sem nú er aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Magnús er 26 ára gamall Reyk- víkingur. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands og B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Und- anfarið ár hefur Magnús starfað hjá Sjálfstæðisflokknum með sér- staka áherslu á vefstjórnun og samfélagsmiðla auk þess sem hann hefur verið framkvæmdastjóri austurríska tölfræðifyrirtækisins RunningBall hér á Íslandi frá árinu 2007. Magnús hefur verið virkur í fé- lagsmálum og var m.a. formaður félags tölvunarfræðinema í HR. Ráðinn fram- kvæmdastjóri borg- arstjórnarflokks Magnús Sigurbjörnsson Gísli Freyr Val- dórsson blaða- maður hefur ver- ið ráðinn aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkis- ráherra. Hann mun starfa við hlið Þóreyjar Vil- hjálmsdóttur. Gísli Freyr er stjórnmálafræð- ingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur frá ársbyrjun 2008 starfað sem blaðamaður og pistlahöfundur á Viðskiptablaðinu en áður starfaði Gísli Freyr sem forstöðumaður gistisviðs Hótel Sögu um fjögurra ára skeið. Gísli Freyr er kvæntur Rakel Lúðvíksdóttur kennara og eiga þau tvö börn. Ráðinn aðstoðar- maður innan- ríkisráðherra Gísli Freyr Valdórsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.