Morgunblaðið - 08.08.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.08.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2013 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Síðustu dagar útsölunnar Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 20% afsláttur af öllum snyrtivörum í verslun okkar í ágúst 40% afsláttur af töskum Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík sími 568 2870 | www.friendtex.is Opið mánudag - föstudag 11:00-18:00 Lokað á laugardögum BRJÁLUÐ TILBOÐ 2 FYRIR 1 Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 SUMAR- SPRENGJA 30% afsláttur af sumarblússum, hálferma skyrtum og pólóbolum fimmtudag, föstudag og langan laugardag Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is /göteborg og amsterdam Nýjar haustlínur frá og ÚTSÖLUVÖRUR 50%-70% AFSL. YFIRHAFNIR - BUXUR - SPARIDRESS OG FL. mbl.is alltaf - allstaðar Villur í fyrirsögnum Illa tókst til við gerð fyrirsagna í Morgunblaðinu í gær. Á forsíðu blaðsins var orðið nátt- úrupassi í röngu falli. Á bls. 2 sagði ranglega að Vest- urbyggð vildi að ríkið tæki við heil- brigðisstofnun Patreksfjarðar en eins og fram kom í fréttinni er það Vesturbyggð sem óskar eftir því að taka við rekstrinum. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT mbl.is Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Friðriki Brynjari Friðriks- syni, en hann er grunaður um að hafa orðið Karli Jónssyni að bana 7. maí. Rannsóknardeild lögreglunnar á Eskifirði lauk rannsókn málsins fyrir um tveimur vikum og hefur ríkissak- sóknari nú gefið út ákæru í málinu. Friðrik Brynjar er ákærður fyrir manndráp, með því að hafa aðfaranótt þriðjudagsins 7. maí 2013 veist að Karli Jónssyni á heimili hans og ban- að honum með því „að stinga hann tvisvar sinnum með hnífi í brjóstið, og gengu hnífstungurnar í hægra hjarta- hólf, og í framhaldi stungið hann ítrekað í háls, andlit, höfuð, hægri handlegg og vinstra læri, allt með þeim afleiðingum að Karl hlaut bana af.“ Fórnarlambið var stungið ítrekað  Ákærður fyrir manndráp ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga Afli strandveiðibáta á tímabilinu maí til júlí var 7.059 tonn, eftir því sem fram kemur á vef Lands- sambands smábáta. Alls hafa 664 bátar stundað veiðarnar og að með- altali hefur hver bátur fengið 10,6 tonn Heildarfjöldi sjóferða var 13.905 og meðalafli í róðri var því 508 kg. Aflahæstu bátarnir á hverju svæði voru Gugga ÍS á svæði A með um 20 tonn, Hrafntinna ÍS á svæði B með 27,5 tonn, Gunnar KG ÞH á svæði C með 31,5 tonn og Örn II SF á svæði D með 35,2 tonn. Strandveiðibátar veiddu að meðaltali 508 kg á dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.